Úrval - 01.06.1949, Page 6

Úrval - 01.06.1949, Page 6
4 ÚRVAL ana, gert til þess að sefa öldu- rótið í hjörtum manna og dreg- ið úr líkunum til styrjaldar? Þau geta gert mikið. Sér í lagi geta þjóðir hins nýja banda- lags neitað að láta sitja við stofnun bandalagsins eina. Þær geta — og ættu — að starfa meira í samræmi við þá stað- reynd, sem öllum áróðursmönn- um kommúnista er fullljós: að í augum miljóna manna í Vesturlöndum eins og annars- staðar er friður hið eina, sem nokkurt vit er í. Stjórnir banda- lagslandanna geta með fullri samkvæmni sagt, að tilgangur bandalagsins sé ekki stríð, held- ur friður; þær geta sannað það með því að notfæra sér meira og betur þau tæki til eflingar friðinum, sem þær hafa yfir að ráða. Eitt slíkt tæki, Marshall- hjálpin, hefur þegar haft djúp- tæk áhrif á líf og hugsanir Vestur-Evrópubúa, og með hernaðarbandalag sem bakhjall getur hún orðið enn áhrifaríkara tæki til endurreisnar og friðar. I fyrirsjáanlegri framtíð ætla Eandaríkin að eyða miklu meira fé í efnahagslega en hernaðar- lega aðstoð, og engum yrði um kennt nema okkur sjálfum, ef áróðursmönnum Sovétríkjanna tekst að skyggja á þá stað- reynd. Nokkrar leiðir, sem eru ekki hernaðarlegs eðlis, standa Vest- urveldunum opnar. Það væri t. d. ráðlegt fyrir stjórnir Vestur- veldanna að leita að friðsam- legum ráðum til að ná eyrum almennings í Rússlandi, sem sjálfsagt væri hægt með dálít- illi kænsku og fyrirhöfn, þrátt fyrir járntjaldið. f öðru lagi ætti stuðningur Bandaríkjanna við meginlandsþjóðir Evrópu að vera hvöt til stjórna þeirra að taka kommúnistaflokkana í löndum sínum fastari tökum. Eins og forsprakkar kommún- ista í Evrópu hafa hælzt yfir, eru þessir flokkar beint boð til Rauða hersins um innrás og bein ógnun um það, að allir, sem eru á móti þeim, muni einhvern tíma verða að þola refsingu sigurvegaranna. En með skuld- bindandi stuðning Banda- ríkjanna sem bakhjall munu stjórnir Vestur-Evrópuríkjanna ef til vill telja tímabært að ráð- ast til atlögu gegn kommúnist- um og meðhöndla foringja þeirra eins og landráðamenn. Jafnvel kommúnistar geta ekki haldið því fram, að pólitískar aðgerðir gagnvart pólitískum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.