Úrval - 01.06.1949, Page 8

Úrval - 01.06.1949, Page 8
6 ÚRVAL árás, myndi Bandaríkjastjórn grípa til gagnráðstafana. Það sem sáttmálinn gerir, er að skil- gfeina skýrar hin landfræðilegu takmörk öryggiskerfis Banda- ríkjanna á Norðuratlantshafs- svæðinu —- takmörk, sem þegar hafa verið ógreinilega mörkuð með amerískum bækistöðvum — og stofna til samvinnu her- foringjaráða, sem, ef til styrj- aldar kæmi, mundi hafa þau áhrif að unnt yrði að efla þessar bækistöðvar og taka þær í notk- un í skyndi. Sem slíkur gengur sáttmálinn miklu lengra en þeir svæðis- bundnu varnarsáttmálar, sem gert er ráð fyrir í sáttmála Sameinuðu þjóðanna. Þó að formáli sáttmálans skilgreini þátttakendurna sem þjóðir, er séu einráðar í að varðveita ,, grundvallarreglur lýðræðisins “ og „réttarreglur" — en slík skilgreining útilokar bersýni- lega Spán og Grikkland frá þátt- töku — þá er f jarstæða að láta svo sem sáttmálinn sé ekki allt annað og meira en sá félags- skapur nágrannaþjóða með lík- ar skoðanir, sem lá til grund- vallar hinni upprunalegu áætlun um vestrænt bandalag. I stuttu máli: sáttmálinn er staðfest- ing Vesturveldanna á skiptingu heimsins í tvær andstæðar fylkingar. Dregur sáttmálinn úr líkun- um fyrir heimsstyrjöld eða eyk- ur hann þær? Þeirri spurningu er ekki hægt að svara endan- lega, fyrr en séð verður, hvort undirskrift sáttmálans torveld- ar eða ryður brautina fyrir friðarumleitanir annaðhvort að vestan eða austan. Brezka utan- ríkisráðuneytið fullyrðir, að takmarkið sé að auðvelda frið- arsamninga. Ef hægt verður að fá ráða- menn bæði í Washington og Moskva á þá skoðun, að styrking áhrifasvæðis Banda- ríkjanna í Vesturevrópu ryðji brautina fyrir nýjar friðarum- leitanir, út frá þeirri forsendu, að þá mætist tveir jafningjar, sem af einlægni vilja lifa, ef sekki í vinfengi, þá að minnsta kosti í friði hvor við annan, þá er bjartsýni Bevins réttlætanleg. En þó að sleppt sé erfiðleikunum, sem á því eru að semja fundarskrá fyrir ,,heimsfriðar“ ráðstefnu, hefur birting sáttmálans því miður orðið til þess að beina umræð- um blaðanna að því, hvernig vinna eigi næstu styrjöld, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.