Úrval - 01.06.1949, Side 9

Úrval - 01.06.1949, Side 9
ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ 7 ekki hvernig koma eigi í veg fyrir hana. Það hafa að vísu heyrzt al- vöruþrungin viðvörunarorð. Bandaríska talaðið Journal of Commerce hefur látið í ljós al- varlegar efasemdir um það, hvort efnahagur Vesturevrópu muni ekki hrynja í rústir, og árangurinn af Marshallhjálp- inni verða að engu, ef Bretland og meginlandsþjóðirnar eru knúðar til að halda úti her, sem væri fær um að verja landamæri þeirra, en væri ekki einungis til þess ætlaður að vera fyrsta fórnin í langvinnri styrjöld milli Bandaríkjanna og Sovétríkj- anna. I Frakklandi og víðar hef- ur verið látinn í ljós kvíði við hin víðtæku ákvæði 4. greinar um ógnanir við „stjórnmálalegt sjálfstæði eða öryggi“. Það eru ekki aðeins kommúnistar, sem hafa ástæðu til að óttast að sáttmálinn verði notaður til að bæla niður almenna uppreisn, ef til hennar kæmi í einhverju bandalagslandinu. En þessar efasemdir munu sennilega hverfa í skuggann fyrir vax- andi opinberum umræðum um hina nýju hervæðingu, um varnarmöguleika við Bremen- Basle víglínuna, um afhendingu amerískra og brezkra verk- smiðja á skriðdrekum, flugvél- um, flugvélamóðurskipum og byssum. Með hliðsjón af hinni auknu framleiðslu Bandaríkj- anna á langfleygum sprengiflug- vélum mun reynast erfitt að sannfæra Rússa um, að allur þessi viðbúnaður sé eingöngu gerður í varnarskyni. 1 hinni minnisverðu bók sinni Twenty-Five Years segir Grey jarl af Falloden um hinn beizka lærdóm, sem draga má af sög- unni: — Mikill vígbúnaður leiðir óhjá- kvæmlega til styrjaldar . . . Aukinn vígbúnaður, sem er ætl- að að skapa hjá hverri þjóð vitund um styrkleik og öryggi, hefur ekki tilætluð áhrif. Þvert á móti vekur hann grun um styrkleik annarra þjóða og ótta- kennd. Óttinn fæðir af sér tor- tryggni og Ijótar ímyndanir af ýmsu tagi — það var þetta, sem gerði styrjöldina (1914) óumflýjanlega. Svo kann að fara, að árið 1949 verði talið örlagaríkt í sögu mannkynsins. Ef hið nauma tækifæri sem nú er til samninga um raunverulega slökun á þeirri spennu, sem ríkir á milli austurs og vesturs, verð- ur ekki gripið, munu tvær stór- veldablakkir, sem líta hvor á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.