Úrval - 01.06.1949, Page 11

Úrval - 01.06.1949, Page 11
ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ 9 fyrir, að við höllum okkur til vesturs, af því að þeir vilja binda okkur austrinu. Bæði þessi sjónarmið eru skýr og í sam- ræmi við þann grundvöll, sem þau hvíla á. En svo er það þriðji flokkurinn, allur hinn stóri hóp- ur, sem stendur mitt á milli, og sem af margvíslegum ástæðum er tregur til að velja — allir þeir sem óska að Danmörk haldi áfram að standa á milli hinna stríðandi aðila. Og það er vissulega satt, valið er kvöl, það er kvöl að þurfa að eiga þátt í því að gera heiminn enn „ferhyrndari“ en hann var fyrir, það er kvöl að þurfa að vera í fremstu víglínu, það er kvöl að þurfa að taka við fyrir- mælum erlendis frá um það, hve miklum hluta að þjóðartekjum okkar við eigum að ver ja til her- væðingar, það er kvöl að eiga þátt í því að breikka djúpið milli austurs og vesturs enn meira, að lögfesta það og gera það kannski varanlegt. Það er yfirleitt margt í nú- verandi aðstæðum okkar, sem minnt getur á kosti þá, er Birt- ing# voru settir á sínum tíma, * Aðalpersónan I sögu Voltaires: Birtingur (Candide). — Þýó. þegar hann var spurður að því, hvort hann' vildi heldur láta skjóta sig strax eða ganga svipugöngin gegnum alla her- deild sína. Hann skírskotaði árangurslaust til þess, að menn- irnir væru fæddir með frjálsan vilja, og að hann vildi hvorki láta skjóta sig né berja til óbóta. Það stoðaði ekkert, og eftir mikinn ótta og hik kaus hann að ganga svipugöngin. Einnig Danmörk hefur orðið að velja á milli þess að ganga svipugöngin eða verða skotir.. Einnig við höfum valið með hik og ótta í huga. Hjá vali gáturn við ekki komizt, því að ljóst var, eftir að Noregur hafci ákveðið að gerast aðili að sátt- málanum, að við gátum ekki, með hinni hættulegu land- fræðilegu stöðu okkar, haldið á- fram að vera á aleyðusvæði milli hinna tveggja víglína, þar sem báðir aðilar gátu skotið á okkur að vild sinni. Skoðanir manna um það, hvort rétt hefur verið valið, fara auðvitað eftir því, hvort menn kjósa heldur austrið eða vestrið. Til eru þeir, sem hvorugt kjósa. Það er aðstaða, sem er jafnaðlaðandi og hún er óraunhæf. Jafnvel fyrir Dan-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.