Úrval - 01.06.1949, Síða 15

Úrval - 01.06.1949, Síða 15
ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ 13 stefnu landsins, hlaut að hafa stórfelld áhrif á innanlands- stjórnmálin. íhaldsflokkurinn og Vinstri- flokkurinn eru ánægðir með þá ákvörðun, sem tekin hefur verið. Hún veldur þeim engum erfiðleikum. Það hefði aftur á móti getað orðið þeim flokks- pólitískur ávinningur, ef stjórn- in hefði kosið hina sænsku leið. Sósíaldemókratar hafa af furðulegri einingu fylgt At- Jantshafsbandalaginu — þrátt fyrir öll gömul sjónarmið. Réttarsambandið (Retsfor- bundet — danskur smáflokkur. — Þýð.) vildi sem flokkur ekki taka afstöðu til málsins. Róttæki flokkurinn á í miklu sálarstríði, og er það vel skilj- anlegt. Kjarninn í stefnu flokks- ins er hér í veði. Ég tel heppi- legt, að þær efasemdir, sem margir bera í brjósti í sam- bandi við aðild okkar að sátt- málanum, fái pólitískan hljóm- grunn annarsstaðar en hjá kommúnistum, sem í þessum málum fylgja blint fyrirmælum Kominform. * ★ ★ Hún þekkti manninn sinn. Systir mín og ég fórum í hjólreiðatúr upp í sveit. Til allrar óhamingju gleymdum við að taka hjólhestapumpuna með. Á hlaðinu fyrir framan einn bóndabæ, sem við ókum framhjá sáum við karlmannsreiðhjól með áfestri pumpu. Við börðum að dyrum og öldruð kona kom út. Systir mín spurði, hvort við mættum fá lánaða pumpuna. Konan var hálf treg. Maðurinn var ekki heima og hún vissi ekki, hvort hún þyrði að lána hana. Við sögðum henni, að við ætluðum aðeins að pumpa hjólin okkar rétt sem snöggvast. Það tæki enga stund. „Jæja, takið hana þá,“ sagði hún, en það var auðséð, að henni var um og ó. Hún vék ekki frá okkur á meðan við vorum að pumpa. Systir mín hafði lokið við að pumpa sitt hjól, og ég var búinn með afturhjólið og átti eftir framhjólið, þegar hún tók i hand- legginn á mér og sagði: „Ég held það sé ekki vert að þú takir meira, hann Öli gæti séð það.“ O. Z. í „Verden IDAG".
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.