Úrval - 01.06.1949, Síða 25

Úrval - 01.06.1949, Síða 25
BERGT Á VATNI NÍLAR 23 á fimmtu hæð til viðskiptavina sinna. Dag nokkurn kom ein vinkona mín til dyra, og bað þá Hassan, mjólkursöludrengurinn, hana að gefa sér vatn. Vinkona mín hélt, að hann væri þyrstur og færði honum glas af vatni; nei, hann þurfti fullt ker af vatni, og þegar hann hafði feng- ið það, hellti hann vatninu í miólkurkerið, og tók síðan að mæla vatnsblandaða mjólkina handa vinkonu minni. Hún mót- mælti þessum aðgerðum, og þá varð Hassan undrandi. „Sjáið þér ekki,“ sagði hann, ,,að mjólkin er að verða búin? Hvað get ég gert annað ? Maður verð- ur að lifa.“ Fyrsta hugsun okkar er, að þetta séu prakkarar, skemmti- legir, ófyrirleitnir prakkarar, en eigi að síður prakkarar. En málið er ekki svo einfalt. Það er fleira sem þarf að skilja. Og þegar Englendingurinn hefur öðlast skilning og gefið samúð sína öllum þessum ófyrirleitnu prökkurum, sem sjá má svíkj- andi, liggjandi, betlandi og deyj- andi í sólskini Egyptalands, verður hann aldrei samur og jafn. Þegar hann hefur einu sinni bergt á vatni Nílar, þráir hann sífellt að bergja á því aft- ur, og honum finnst hann vera hálfgerður útlendingur í heima- landi sínu. Því að það er dýru verði keypt að læra að skilja Hassan, enginn skyldi fara í grafgötur með það. Það stappar nærri því að hætta að skilja sína eigin landsmenn. Austrið hættir að vera leyndardómsfullt, en gönguför eftir ensku stræti eða ferð í enskri járnbrautar- lest gefur okkur tilefni til ótal hugleiðinga og undrunar. Okkur grunar að miklu undarlegri hlutir skeði í Birmingham en í Bagdad — og hvað um hina for- boðnu borg Manchester, og hina torráðnu leyndardóma Leeds ? Ef til vill er ég að ýkja. Orð mín ber ekki að skilja svo, að nokkurra ára dvöl í Egypta- landi ræni mann skilningi á enskri skapgerð. Hún opnar að- eins augu manns fyrir þeirri staðreynd, að maður getur aldrei lært að þekkja Englendinga eins náið og þá, sem byggja löndin við botn Miðjarðarhafsins. Hvílík freyðandi mælska og yfirfljótanleg elskulegheit, við þessa austurlenzku samfundi! Og opinskátt trúnaðartraustið á báða bóga! Að ógleymdri ó- hreinskilninni, skjallinu og yfir- borðskurteisinni! En enginn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.