Úrval - 01.06.1949, Page 26

Úrval - 01.06.1949, Page 26
24 ■Ctrval lætur blekkjast af slíku, það kryddar aðeins samræðurnar. Hugsið ykkur loddarann, sem dregur marglita pappírsræmu út úr munni sér, metra eftir metra. Það er austurlenzk list. Pappírsræman rennur út úr munni hans, og á hana er ritað eins og hver óskar um fé og metorð, kynferðismál, ást og hatur og allt sem því fylgir. Arabar Kinglakes kunnu ekki að skammast sín, mjólkursölu- drengurinn Hassan kunni ekki að skammast sín, og nú erum við í heilu samfélagi manna, sem kunna ekki að skammast sín — Egyptar, Grikkir, Armen- ar, Gyðingar, Sýrlendingar, eng- inn þeirra skammast sín fyrir að vera mannleg vera, gædd mannlegum löngunum og mann- legum veikleika. „Það er engin hátign og enginn máttur nema í Allah,“ mundi Hassan segja. „Við höfum allir tvo handleggi, tvo fætur, höfuð, augu, nef og tennur. Hví skyldi ég þá varpa hjúp hræsninnar yfir þarfir mín- ar ? Þær eru hinar sömu og þín- ar; eini munurinn á okkur er sá, að svo vill til að þú ert rík, en ég fátækur. Er þá nokkur ástæða til fyrir þig að reiðast mér fyrir að blanda vatni í mjólkina, þegar það er náttúru- leg afleiðing af ástandi mínu? Hefðir þú ekki farið eins að?“ Hegðun Hassans byggist á vissum forsendum, vissum skOn- ingi á mannlegu samfélagi. 1 stuttu máli er hann þannig: allir menn, konungar og betl- arar, verkstjórar og verkamenn, stórbændur og leiguliðar eru gæddir miklu fleiri sammannleg- um einkennum en sérkennum, sem greina þá í sundur. Og hvað er þeim sameiginlegt ? Svar Hassans við þessari spurn-' ingu mundi verða kaldhæðnis- legt. Allir hugsa fyrst og fremst um sjálfa sig, allir sækjast eft- ir fé, valdi, virðingu; þetta (og þetta eitt) heldur heiminum gangandi. Þetta eru ekki há- leitar hugsanir um manninn, en þegar þessi skoðun er beiskju- íaus (og Hassan er gæddur of ríkri kímnigáfu til að ala í brjósti beizkju lengi í einu), þá eru þær hinn ákjósanlegasti grundvöllur mannlegra sam- skipta! Samfélag, sem sættir sig beizkjulaust við bresti þegna sinna, hefur marga kosti. Þar ríkir að vísu gengdarlaus fjár- málaspilling, og oft miskunnar- laus grimmd, en bak við hegð- un einstaklinganna býr enginn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.