Úrval - 01.06.1949, Side 40

Úrval - 01.06.1949, Side 40
38 ÚRVAL ur? I fyrsta lagi verður hann að hafa gott lag á að umgang- ast aðra. Hann verður að bera það með sér, að honum sé treyst- andi. Hann verður að vera ó- þvingaður í framkomu og geta talað sannfærandi. Hann þarf að vera vakandi, fljótur að hugsa og geta horft hlutlægum augum á fleiri en eina hlið hvers máls. Hann þarf að vera þolin- móður og fús til málamiðlunar, ef þörf krefur. Allt eru þetta kostir, sem prýða mega hvern mann, en takið eftir, að það eru ekki sömu eiginleikarnir, sem einkenna athafnamanninn eða hinn skapandi listamann. Með nefndafyrirkomulaginu skapast nýir starfshættir. Kost- ir nefndarmannsins eru að sumu leyti meðfæddir og að sumu leyti áunnir við reynslu. Nefndar- mannsefnið byrjar með því að vera ritari nefndar eða meðlim- ur einhverrar undirnefndar. Hann lærir að tala á nefndar- fundum. Hann sér hvernig sjón- armiðin bylgjast fram og aftur í nefndinni og hvernig formað- urinn heldur á stjórnartaumun- um. Hann kemst að raun um, að eintal við einstaka nefndar- menn getur haft mikil áhrif, og lærir hvenær hann á að láta undan og hvenær hann á að standa fast á máli sínu. Hann lærir mikilvægi þess að meta tímann rétt — að oft er hægt að fá því framgengt síðla dags, sem ekki var viðlit að reyna að fá í gegn að morgninum. Hann kemst líka að raun um, að ekki má gera umræðuefnið flókið, og að andrúmsloft fundarins verð- ur að vera skemmtilegt; að ó- formlegar samræður gefast oft vel, og að lokaðir fundir eru heppilegri en opnir — þá er minni hætta á að meðlimirnir óttist almenningsálitið (eðabiðli til þess). Hann uppgötvar, að betra er að forðast formlega at- kvæðagreiðslu, því að hún sljóvgar ábyrgðartilfinningu hinna einstöku meðlima — sem í flestum nefndum er nógu sljó fyrir. Hann lærir, hvernig hann á að bregðast við hinum ýmsu veðrabrigðum innan nefndarinn- ar — deyfð, stögnun, ringulreið og óþoli. Unz hann að lokum er orðinn fulllærður og reynd- ur nefndarmaður. Ég byrjaði á því að lýsa störf- um fyrirmyndarnefndar. En all- ar nefndir starfa ekki svo vel. Sumar starfa vissulega mjög illa. Sannleikurinn er sá, að nefndaskipulagið fær oft á sig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.