Úrval - 01.06.1949, Side 46

Úrval - 01.06.1949, Side 46
44 ÚRVAL legar, en þær voru eigi að síður áhrifaríkar. Svo virtist sem hann þekkti flesta þjóðhöfð- ingja Evrópu; hann gat lýst veizlu í Buckinghamhöll eða tedrykkju um borð í lysti- snekkju Þýzkalandskeisara í Kiel jafnlifandi og nístandi vindi í skörðum Nanga Parbat. Full- orðna fólkið hafði eins mikið yndi af sögum Williams frænda og við. William frændi hafði komið í litla kaupstaðinn okkar í Nýja- Englandi dag einn árið 1905 í fyrirmannlegri bifreið af út- lendri gerð með háfermi af far- angri. Með honum var kínversk- ur þjónn. Mamma gægðist út á milli gluggatjaldanna, en bar ekki kennsl á manninn strax — hún hafði ekki heyrt frá hon- um í tíu ár. „Hver getur þetta verið?“ spurði hún mig og hleypti brúnum. Svo rak hún upp undrunaróp og hljóp til móts við hann. „Ég er að koma úr ferð umhverfis jörðina, systir,“ sagði William frændi og faðmaði mömmu að sér. Hann gekk inn eins og hann hefði verið í heimsókn síðast í gær. William frændi ákvað að setj- ast að í bænum okkar. „Ég er búinn að fá nóg af ferðalögum,“ sagði hann við pabba. „Ég ætla að kaupa mér jörð og fara að búa.“ Fullorðna fólkið var flesí á verði gagnvart William frænda fyrst í stað. Kínverski þjónninn hans, sem hét Wing, bíllinn með stóru látúnsljóshjálmun- um og fyrirmannlegt skegg Williams frænda vakti allt tor- tryggni. Bæjarbúar vildu bíða og sjá til og bjuggust við hinu versta. En þeim skjátlaðist. William frændi keypti sér niðurnídda jörð, sem á fáum árum varð bezta jörð sveitarinnar. Þó að hann væri bersýnilega vel efn- um búinn, sparaði hann ekki hina miklu krafta sína. Vinnu- menn hans sögðu ótrúlegar sög- ur af kröftum hans og þolgæði. Afurðir hans hlutu verðlaun á öllum markaðssýningum. En vinnan ein var alltof ein- föld skýring á velgengni hans. „Þetta eru aðferðir, sem ég hef lært hér og þar,“ sagði hann. „Tökum til dæmis þessa tómata. Gamall munkur á Sikiley sýndi mér . . .“ Nágrannar Williams frænda hlustuðu í fyrstu van- trúaðir á skýringar hans. En von bráðar fóru jafnvel reynd-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.