Úrval - 01.06.1949, Síða 47

Úrval - 01.06.1949, Síða 47
WILLIAM FRÆNDI 45 ustu bændur að leita ráða hjá honum. Þegar ég var 14 ára, var William frændi orðinn einn þeirra, sem mestan svip settu á bæinn. Ferð hans niður Norður- götu á hverjum föstudegi í „skrautvagninum" eins og hann kallaði bílinn sinn, var merkis- viðburður í lífi bæjarins. Wing sat við stýrið og renndi bíln- um hátignarlega upp að bank- anum. William frændi beið þang- að til Coffin bankastjóri kom út í dyrnar til að bjóða hann velkominn, svo steig hann út úr bílnum. „Góðan daginn, Farnsworth,“ sagði bankastjórinn. William frændi tók ofan hatt sinn. „Ekki kemur vætan,“ sagði banka- stjórinn. „Þetta fer að verða slæmt fyrir gróðurinn." William frændi viðhafði flókna tilburði, þegar hann spáði um veður. Hann vætti einn fingur og hélt honum upp í nokkrar mínútur rneðan hann skimaði til lofts í allar áttir, fyrst snippandi og saug síðan að sér loftið í löngum teygum. Að því búnu sagði hann fram spá sína. „Gróðrinum er óhætt, Coffin. Það mætti segja mér, að það yrði komin rigning ekki á morgun heldur hinn.“ Og venjulega rættist spá Williams frænda. Hinar vikulegu samræður í skrifstofu bankastjórans voru talsvert mikilvægar fyrir mál- efni bæjarins. Ég var eitt sinn viðstaddur. Verðbréf höfðu fall- ið talsvert, orðrómur gekk um yfirvofandi hrun og Coffin var hræddur. Hann sagði William frænda frá lánum, sem hann ætlaði að kalla inn og nýjum veðlánum, sem hann ætlaði að neita. „Hægan nú,“ sagði William frændi. „Þegar ég var í Boston í vikunni sem leið, hitti ég nokkra kunningja, áhrifamenn, og ég ræddi við f jármálaráðherr- ann, sem átti leið um Boston. Þeir voru allir á einu máli. Það væri engin hætta á hruni. Ef þér stöðvið öll lán nú, munuð þér tapa peningum . . .“ Þegar frændi hafði lokið máli sínu, kinkaði Coffin samsinnandi kolli. Frændi. hélt síðan ræðu- stúf um rómverska peninga, sem hann hefði fundið í rústum Herculaneum og hið trausta verðgildi gullsins. Næsti viðkomustaður Willi- ams frænda var lyfjabúð Hew- letts. William frændi hafði einu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.