Úrval - 01.06.1949, Síða 54

Úrval - 01.06.1949, Síða 54
52 ÚRVAL mönnum. (Fæstir greina að vísu þenna mismun, en blóðhundar geta rakið spor hvaða einstakl- ings sem er, ef þeir fá ein- hverja spjör af honum til að þefa af fyrst). Breytileg efna- skipti eru einnig skýring á því, hversvegna novocain reynist ver sem deyfilyf við tanntöku á einum heldur en öðrum, eða hvers vegna kaffi heldur vöku fyrir sumum, en aðrir sofa vært af því. Ekkert sýnir þó jafngreini- lega hve einstaklingsbundin efnaskiptin eru og áfengið. í blaði Ameríska læknafélagsins segir dr. W. W. Jetter, að af 1000 mönnum, sem gerðar voru rannsóknir á, voru 10,5% ölv- aðir, þegar áfengismagnið í blóðinu var 0.05%, en 6,7% voru dæmdir allsgáðir með 0,4% á- fengismagn í blóðinu, en á því stigi eru flestir menn ,,dauðir“. 0,5% áfengismagn er að jafn- aði talið banvænt. En það er ekki aðeins mis- jafnt, hve mikið menn þola af áfengi án þess að verða ölv- aðir. Menn eru einnig misjafn- lega fljótir að losa sig við á- fengið úr líkamanum. Danski líffræðingurinn E. M. P. Wid- mark gerði athuganir á sex mönnum og reyndust þeir mjög misjafnlega fljótir að losa sig við áfengið úr blóðinu. Hjá þeim sem var fljótastur, nam ,,tæmingin“ 0,00317 mg úr rúm- sentímetra á mínútu, en tregust tæming var 0,00176 mg. Allir vita, að menn haga sér mjög misjafnlega eftir að þeir eru orðnir ölvaðir. Sumir verða syfjaðir og daufir, aðrir ofsa- kátir og fjörugir. Sumir verða ánægðir og þykir vænt um allt og alla, aðrir verða þrætugjarn- ir og hafa allt á hornum sér. Sumir vilja leggjast út af, aðrir vilja hoppa upp um borð og stóla. Merkja um ölvun, sem eru einkennandi fyrir suma, gætir ekki hjá öðrum. Þessvegna eru ölvunarpróf, s. s. að ganga eftir beinni lína, telja, lesa o. s. frv., út af fyrir sig gagnslaus. Jafn- vel áreiðanlegasta prófið, sem við þekkjum — mæling áfengis- magnsins í blóðinu — er mjög einstaklingsbundið sem merki um ölvun, eins og að framan getur. Annað ölvunarfyrirbrigði, sem erfitt er að skýra út frá öðru en einstaklingsbundnu efnaskiptakerfi, er hin svo- nefnda sjúJclega ölvun. Hennar gætir ekki aðeins hjá of- drykkjumönnum, heldur einn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.