Úrval - 01.06.1949, Side 56

Úrval - 01.06.1949, Side 56
54 ÚRVAL legrar ölvunar verða á engan hátt rakin til einhverra eigin- leika í áfenginu sjálfu, því að all- ir ölvaðir menn haga sér ekki þannig, og oft koma hin sjúklegu einkenni fram áður en venjuleg ölvunareinkenni gera vart við sig. Þau hljóta því að koma af áhrifum áfengisins á afbrigði- legt efnaskiptakerfi hlutaðeig- andi einstaklings. Áfengislöngunin, sem sumir menn eru haldnir af, er enn ein vísbending um, að afbrigðileg efnaskipti eigi sinn þátt i drykkjusýkinni. Hún er í engum verulegum atriðum frábrugðin öðrum löngunum, sem erfitt er að gefa sálfræðilegar skýringar á, s. s. sætindalöngun, kaffi- löngun o. s. frv. Á sumum nær áfengislöngunin tökum tiltölu- lega fljótt eftir að þeir byrja að drekka, en aðrir geta drukk- ið drjúgan alla ævi án þess hún vakni nokkurn tíma. Til er skráð skýrsla um mann, sem drakk eina flösku af skozku wisky á hverjum degi í 60 ár, stjórn- aði alla ævi umfangsmiklu fyrirtæki og dó 93 ára gamall. Aftur á móti eru til sorglega mörg dæmi um, að ungir menn hafi á fáum árum vakið hjá sér óseðjandi löngun í áfengi og orðið ofdrykkjumenn inn- an við þrítugt. Því miður sanna dæmin, að fáir, sem verða ofdrykkjumenn svo ungir, læknast. Hversvegna ? Vegna þess, segir dr. Williams, að þeir hafa erft efnaskiptakerfi, sem á stuttum tíma skapar hjá þeim óseðjandi löngun í áfengi. Aft- ur á móti var maðurinn, sem neytti einnar flösku af wisky á dag í 60 ár, fæddur með efna- skiptakerfi, sem afgreiddi á- fengið næstum eins og vatn, ef svo mætti segja. Sérfræðingar eru sammála um, að ofdrykkja sem slík sé ekki arfgeng. Hvernig má þá skýra, að 60% ofdrykkjumanna eiga feður eða afa, sem einnig voru ofdrykkjumenn? Skýring- in er sú, segir dr. Williams, að efnaskiptakerfið er í stórum dráttum fengið að erfðum, og að kerfi, sem er ómótækilegt fyrir áfengi — skapar ekki áfengislöngun — getur erfzt frá kyni til kyns. (Það skýnr, hversvegna ofdrykkja er svo fátíð meðal Gyðinga.) Þessi skýring er í fullu samræmi við það sem læknavísindin vita um efnaskiptasérkenni einstakra mannflokka. Sykursýki er efna-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.