Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 57

Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 57
ORSAKIR OFDRYKKJU 55 skiptasjúkdómur, og móttæki- legleiki fyrir hana erfist sem víkjandi eiginleiki samkvæmt erfðalögmáli Mendels. Þessi sjúkdómur er helmingi algeng- ari meðal Gyðinga en annarra. Annar sjúkdómur (Buergers- veiki — truflun á blóðrás til út- limanna) var áður talinn gyð- inglegur sjúkdómur eingöngu, og þó að nokkur tilfelli hafi fundizt utan þeirra á undan- förnum áratugum er hann enn langalgengastur meðal Gyðinga. ,,Hreinir“ kynstofnar eru auðvitað ekki til, en ekki er heldur til svo alger kynblönd- un, að öll erfðasérkenni séu glötuð. Það er fyllilega skyn- samlegt að ætla, að Gyðingar yfirleitt séu gæddir efnaskipta- kerfi, sem hefur mikið mót- stöðuafl gegn ofdrykkju, og að menn af írsku bergi erfi — yfir- leitt — efnaskiptakerfi, sem hefur litla eða enga mótstöðu gegn ofdrykkju. Þetta er nálega eina skynsamlega skýringin á mismunandi mótstöðuafli Gyð- inga og fra gegn áfengi, þó að félagslegar og menningarlegar aðstæður kunni einnig að hafa nokkur áhrif. Að lokum skal bent á enn eitt atriði, sem styður þá skýr- ingu, að ofdrykkjan sé að veru- legu leyti efnaskiptasjúkdóm- ur. Það er sú staðreynd, að of- drykkjumaðurinn verður að hætta með öllu að bragða á- fengi, ef hann á að læknast. Hann getur ekki orðið ,,hóf- drykkjumaður". Ef ofdrykkjan ætti eingöngu rót sína að rekja til sálrænna erfiðleika, ætti of- drykkjumaðurinn að geta horf- ið að hófdrykkju eftir að bót hefur verið ráðin á þeim. En slíkt er hrein undantekning. Fyrsti sopinn verður alltaf í- kveikjan, sem kemur af stað óviðráðanlegri keðjuverkun, er ekki lýkur fyrr en löngunin hefur að fullu verið þögguð niður með áfengi. Eftirfarandi bréf eru góð dæmi um þessi ,,keðjuverkandi“ áhrif áfengisins á drykkju- manninn. Hið fyrra er frá brunaliðsmanni, hermanni úr fyrri heimsstyrjöld: Ég hef nú ekki bragðað á- fengi í fimm vikur. Mig lang- ar ekki í áfengi, en mesta hætt- an fyrir mig er fyrsti sopinn. Mér er óskiljanlegt að ég skuli nokkurntíma bragða fyrsta sopann, einkum þegar ég er hreinn og vel útlítandi. Ég hélt að þér gætuð kannski gefið mér ráð. Konan er skilin við mig . . .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.