Úrval - 01.06.1949, Síða 60

Úrval - 01.06.1949, Síða 60
58 URVAL ótti um, að þetta sé eitthvað undarlegt, þar sem pabbi og mammd verða svo skrítin í framan, þegar þau eru spurð, allt öðru vísi en þegar þau eru spurð um flugvél eða bíl, því að eini munurinn á strákum og stelpum er sá, að stelpurnar virðist vanta eitt, sem strák- arnir hafa. Það er mikilvægt fyrir okk- ur mæðurnar, sem ef til vill höfum sjálfar átt við vanmeta- kennd að stríða, af því að við erum kvenmenn, að gera börn- unum Ijóst, að stelpurnar hafi líka sitt, þó að það sjáist ekki eins greinilega og hjá strák- unum. Þessvegna er ráðlegt að finna heppilegt nafn á kyn- færum konunnar, nafn sem færir stelpunum, og einnig strákunum, heim sanninn um, að stelpurnar hafi annað og meira en bara gat. Það má til dæmis kalla það pisshúsið. Það er svo einfalt, að börnin skilja það, og hús er holt að innan, og auðskilið hugtak öllum börn- um. Ástæðan til þess, að ég skrifa þessar barnalegu skýringar hér er sú, að ég hef rekið mig á, að okkur foreldra vantar oft hin einföldustu orð til skýringa, þó að við höfum fullan vilja á að vera hreinskilin við börnin í þessum málum eins og öðrum, sem þau leita til okkar með. En hver og einn getur auðvitað valið sér þau orð, sem hann (eða hún) telur heppileg, aðal- atriðið er, að þau séu sögð eins og önnur orð, á eðlilegan hátt, en ekki með vandræðalegu stami og blygðunarroða á vöngum, eða í væmnum tilfinningatón. Sannleikurinn er sá, að þótt við höfum eignazt börn, og þá einnig átt þátt í þeim athöfn- um, sem til þess leiddu, skortir okkur tíðum orð yfir margt af því sem viðkemur kynlífinu, jafnvel fyrir okkur sjálf. Þess- vegna verðum við fullorðna fólkið, feður og mæður, að afla okkur fræðslu um kynlífið í þeim skilningi, að við tökum okkur í hönd fræðandi bók um þau efni, eða gegnhugsum málið og leitum að þeim orðum, sem eru okkur eiginleg. Það er gagn- leg upprifjun fyrir okkur að lesa greinargóða lýsingu á hinni líffræðilegu atburðarás, sem á sér stað við getnað, þroska fóstursins í móðurlífi og fæðinguna. Mun okkur þá veit- ast auðveldara eftir á að svara spurningum barnanna, ekki með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.