Úrval - 01.06.1949, Page 63

Úrval - 01.06.1949, Page 63
EÐLI OG ÁSIGKOMULAG ALHEIMSINS 61 með 12 núllum fyrir aftan), eða 4,2 ljósár (ljósár er sú vega- lengd, sem ljósið fer á einu ári, en það fer 300 000 km á sek- úndu). Þessi stjarna er Alfa Centauri. Fjarlægð stjörnu var í fyrsta skipti reiknuð 1835; síðan hef- ur með endurbættum aðferðum verið reiknuð fjarlægð æ fleiri og fjarlægari stjarna. Talið er, að fjarlægasta stjarna, sem hægt sé að sjá í sterkustu stjörnukíkjum, sem nú eru til, sé um 500 miljón ljósár í burtu. Nokkuð er nú vitað um al- mennt sköpulag alheimsins. Sólin er stjarna í vetrarbraut- inni (galaxy), sem telur um 300 000 miljónir stjarna, og er um 150 000 ljósár á breidd og 25000 til 40000 ljósár á þykkt. Efnismagn (massi) allrar vetr- arbrautarinnar er um 160 000 miljón sinnum meira en efnis- magn sólarinnar, sem er um 2 X 1027 lestir. (20 með 27 núll- um fyrir aftan). Allt þetta kerfi snýst hægt um þyngdar- punkt sinn; sólin er um 225 miljón ár að fara braut sína í vetrarbrautinni. I rúminu fyrir utan vetrar- brautina eru önnur stjörnukerfi af svipaðri stærð og vetrar- brautin með nokkuð jöfnu milli- bili svo langt sem stjörnukíkjar okkar sjá. Talið er, að um 30 miljón þeirra séu sýnileg, en talningu þeirra er ekki enn lok- ið. Bilin á milli stjörnukerfanna eru um 2 miljónir ljósára. Merkilegast við þessar stjörnuþokur er, að í litrófi ljóssins, sem þær senda frá sér, ber mest á rauða litnum, að fá- einum undanskildum, og að því fjarlægari sem þær eru því meira ber á rauða litnum. Eina sennilega skýringin á þessu er sú, að stjörnuþokurnar séu að fjarlægjast okkur, og að þær sem fjærstar eru, séu á hrað- astri ferð frá okkur. 1 135 miljón Ijósára f jarlægð er hrað- inn um 23000 km á sekúndu. í tiltekinni fjarlægð verður hrað- inn sami og hraði ljóssins, og þá verður stjörnuþokan ósýnileg, hversu sterkan stjörnukíki sem við höfum. Afstæðiskenningin setur fram skýringu á þessu undarlega fyrirbrigði. Hún heldur því fram að alheimurinn sé endanlegur að stærð — ekki svo að skilja, að hann hafi yztu brún, og þar fyrir utan sé eitthvað, sem ekki sé hluti af alheiminum, heldur sé hann einskonar þrívíð kúla,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.