Úrval - 01.06.1949, Síða 66

Úrval - 01.06.1949, Síða 66
64 ÚRVAL inni. Henni fylgdi bréf frá stjórn Akademísins til Stalins, þar sem stjórnin viðurkennir fyrri villu sína og lofar Stalin því að taka í framtíðinni „forustu í baráttunni gegn afturhaldssömum kenningum“. Fyrir þrem árum kom ég í þessa frumufræðideild, sem nú hefur verið lögð niður og talaði við suma þá menn, sem nefndir eru í tilskipuninni. I ljósi þeirra kynna mun ég reyna að skýra núverandi ástand í þessum mál- um. Skoðun margra brezkra at- huganda er sú, að þetta sé ekki nýtt fyrirbrigði, deilur í erfða- fræði hafi staðið yfir í Rússlandi i meira en áratug; erfðafræðing- um hafi áður verið útrýmt; borg- aralegri líffræði hafi alltaf verið afneitað í Sovétrússlandi. Þessi almenna skoðun stangast við staðreyndir og er algerlega óréttmæt; og áður en ég minn- ist nokkuð á núverandi átök, verð ég að reyna að skýra á- standið í líffræðinni í Rússlandi áður en átökin hófust. Við dæmum þroskastig vís- inda einhvers lands eftir þeim greinum, sem birtast í vísinda- tímaritum þess. Helzta líffræði- tímarit Rússlands er Doklady, sem Akademíið gefur út, og samsvarar tímariti Konunglega brezka vísindafélagsins. Allt til síðasta tölublaðs þessa tíma- rits, sem borizt hefur til Englands, hafa birzt í því grein- ar, sem eru í samræmi við við- urkenndar líffræðikenningar, byggðar á alþjóðlegri vinnu og vestrænni arfleifð. í júlí- hefti þessa árs eru tvær greinar, um erfðafræði, sem ég er viss um, að ritstjóri brezks líffræði- tímarits mundi birta. Ég efast um að hægt sé að finna nokkra einustu grein um Michurin-líf- fræði í þessu tímariti á undan- förnum árum. Enn ein sönnun þess, að borgaralegri líffræði- hefur ekki verið haldið niðri í Rússlandi er sú, að þangað til síðastliðið sumar var hin opin- bera kennslubók í erfðafræði, sem kennd var við háskólann í Moskva, þýðing á amerískri bók, sem mikið er notuð við amerískra og enska háskóla. Michurin og Lysenko er alls ekki getið í þessari bók. Loks má geta þess, að í fyrra birtist greinaflokkur í Literary Gazette þar sem deilt var opinberlega um vestræna líffræði og Sovét- líffræði. Nokkrir Sovétvísinda- menn, sumir þeirra kornungir, töldu sér frjálst að gagnrýna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.