Úrval - 01.06.1949, Side 70

Úrval - 01.06.1949, Side 70
68 ÚRVAL inn á svið háskólalíffræðinnar varð ekki til að sannfæra aðra líffræðinga landsins. Ætlunar- verk Lysenko hefði verið auð- veldara, ef ekki hefðu verið neinir góðir erfðafræðingar í Rússlandi. En sannleikurinn er sá, að Sovétrússland hafði for- ustu í heiminum á sumum sviðum erfðarannsókna, og Lysenko mætti einbeittri og rökfastri andstöðu. Þá var það sem hin opinbera Sovétheim- speki kom honum til hjálpar. Erfðafræðingar viðurkenna al- mennt þá staðreynd, að eðlinu sé ekki hægt að breyta með eldi nema ófyrirsjáanlega og á mörgum kynslóðum. Lögmál Mendels er þar þrándur í götu. Lysenko svarar því til, að þarf- ir sovétrússnesks landbúnaðar krefjist þess, að eðli verði breytt með .eldi, og það fljótt; og ef lögmál Mendels er þránd- ur í götu þess, verður það að víkja. Gagnrýni á kenningum Michurin-erfðafræðinnar var með öðrum orðum skemmda- starfsemi gagnvart landbúnaði Sovétríkjanna. Hún var land- ráð. Rússneskir líffræðingar voru í slæmri klípu. Lysenko hafði gert málstað sinn að málstað rússnesks landbúnað- ar, og gagnrýni á honum var sama og gagnrýni á rík- inu. Vísindamenn Akademísins stóðu andspænis tveim rök- semdum, sem vísindamaðurinn á engar varnir gegn: þeirri rök- semd, að hin viðurkennda (or- thodox) erfðasfræði sé í and- stöðu við Marx-Leninismann og þess vegna villutrú; og að hagnýtur árangur fáist ekki af störfum sem unnin séu í anda hennar, og þau séu því aðeins sóun á tíma. Meðlimir Akademísins tóku mjög varkárum höndum á þessu vandamáli. Þeir útilokuðu í kyrrþey skrif Lysenko úr tíma- ritum Akademísins. Þeir studdu viðurkennda líffræði í öðrum stofnunum svo lítið bar á, og þeim tókst jafnvel að koma á fót annarri erfðarannsóknastofn- un árið 1945 (Lysenko hafði þá náð yfirráðum yfir hinni), þar sem andstæðingar Lysenko fengu inni, og einangruðu með þessu móti Lysenko og fylgj- endur hans og komu í veg fyrir, að áhrifa þeirra gætti í meg- instefnu sovétrússneskrar líf- fræði. Fyrir tveim árum Ieit svo út sem þetta mundi takast; svo virtist sem áhrif Lysenko í Akademíinu hefðu náð há-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.