Úrval - 01.06.1949, Page 73

Úrval - 01.06.1949, Page 73
Einn af knnnustu lögfræðingum Dana, þeirra sem einkum fjalla um hjóna- skilnaðamál, rekur að nokkru — Orsakir hjónaskilnaða. Grein úr „Berlinske Tidende", eftir V. Byrdal, hæstaréttarlögmann. TTIN auknu og bættu mennt- unarskilyrði, sem æska nú- tímans á við að búa, hafa vald- ið breyttu viðhorfi til hjóna- bandsins. Fólk krefst þess, að lífið hafi þýðingu, og telur það skyldu sína að þroska persónu- leika sinn sem mest. Þetta er miklu meira áberandi nú en áð- ur fyrr. I nútíma réttarfari er minni áherzla lögð á sökina en lögin mæla strangt tekið fyrir. I stað þess er leitazt við að finna hina sálrænu orsök, og það er að mínu áliti rétt. Til þess að hjónaband hafi eitthvert gildi, verður það að byggjast á and- legu samfélagi hjónanna. Bregð- ist það, fer hjónabandið út um þúfur. Segja má, að konan sýni yfir- leitt meiri tryggð í hjónaband- inu en karlmaðurinn, en þar með er ekki sagt, að hann einn sé sekur, þegar um skilnað er að ræða. Fátt er eins auðvelt að fyrirgefa og framhjátöku, og það er bæði sorglegt og bjána- legt, þegar skammvinn hrifning gifts manns af annarri konu veldur hjónaskilnaði. Sjaldan er önnur kona orsök- in til skilnaðar, heldur hitt, að kólnað hefur á milli hjónanna. Rétt er að benda á það, að karl- menn eignast sjaldan vini, eftir að námi þeirra og skólaveru er lokið. Menn kalla sig vini, en sú vinátta er annars eðlis en hin. Þegar æskuárin eru liðin, teng- ist karlmaður ekki innilegum vináttuböndum við neinn nema konu. Gagnkvæma einlægni í hugsun og tilfinningum, sem margir karlmenn geta ekki lif- að án, finna þeir aðeins í vin- áttu konu. Af slíkri vináttu leiðir auðveldlega kynferðisleg mök, en þau eru ekki aðalatrið- ið og ekki heldur það, sem gef- ur lífinu mest gildi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.