Úrval - 01.06.1949, Side 81

Úrval - 01.06.1949, Side 81
1 STUTTU MÁLI 79 an heim. Meginframlag hans er í því fólgið, að hann hefur rakið þessa þróun efnisins stig af stigi og vakið athygli á ýms- um smáatriðum, sem hingað til hefur ekki verið gaumur gefinn. ■—• Sciense News Letter. Nýtt sjóveikismeðal. Á sjúkrahúsi John Hopkins háskólans í Baltimore í Banda- ríkjunum, var verið að gera til- raunir með nýtt lyf við heykvefi, útbrotum og öðrum ofnæm- issjúkdómum. Einn af ofnæm- issjúklingunum, sem lyfið var reynt á var kona, og hafði hún alla tíð þjáðst mjög af bílveiki. Nú uppgötvaði hún, sér til mik- illar undrunar, að jafnframt því sem útbrotin bötnuðu af lyfinu, varð hún alveg laus við bílveik- ina. Ef hún tók inn eina töflu af lyfinu nokkrum mínútum áð- ur en hún fór upp í strætisvagn, fann hún ekki til óþæginda. Spitalalæknarnir reyndu nú lyfið á fleiri sjúklingum, sem áttu vanda til bílveiki eða loft- veiki. Enginn þeirra kenndi sér neins meins, ef þeir tóku lyfið rétt áður en þeir fóru upp í bíl eða flugvél. Síðastliðið sumar var lyfið reynt við sjóveiki á herskipinu America, og reynslan var svo góð, að hernaðaryfirvöldunum var gefin skýrsla um málið. Sjó- veikin olli miklum erfiðleikum á stríðsárunum. Mörg lyf voru reynd, en þau sem eitthvað dugðu, höfðu jafnframt annar- leg áhrif, sem voru litlu eða engu betri en sjálf sjóveikin. Hið nýja lyf hefur engin slík áhrif. I desember síðastliðnum fóru 1376 menn með herflutninga- skipinu Ballou frá New York til Bremerhaven í Þýzkalandi. Bal- lou var upphaflega byggt til siglinga á Kyrrahafinu og er mjótt og hátt á sjónum. Var því talið að vetrarferð yfir Atlants- haf á slíku skipi mundi gefa gott tilefni til að reyna hið nýja lyf- Einum hóp manna var gefið lyfið áður en lagt var úr höfn, og síðan á undan hverri mál- tíð og á hverju kvöldi undir svefninn. Færri en tveir af hundrað, sem þannig fengu lyf- ið, urðu sjóveikir. Öðrum hópi var gefið lyfið eftir að þeir höfðu veikzt og 97 af hundraði batn- aði strax. Dramamina, en svo er hið nýja lyf kallað, er ekki enn kom- ið á markaðinn. Efnafræðiheiti þess er betadimethylaminoethyl
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.