Úrval - 01.06.1949, Page 89

Úrval - 01.06.1949, Page 89
AMlNÓSÝRUR SEM SJÚKRAFÆÐA 87 ef eggjahvítuefni hefðu verið í fæðunni. Tilraunir benda til, að fullorðinn maður geti komizt af með átta tegundir amínó- sýra. Úr þeim getur líkaminn byggt þau eggjahvítuefni, sem hann þarfnast. En hve mikið þarf hann af hverri? Tilraunir Rose prófessors miða að því að fá það upplýst. Amínósýrurnar eru köfnun- arefnissambönd eins og eggja- hvítuefnin. Sameindir eggja- hvítuefnanna eru mjög flóknar að samsetningu, telja oft þúsund- ir eða jafnvel miljónir atóma. Aftur á móti er amínósýrusam- eindin einföld að byggingu og auðv^lt að búa hana, til efna- fræðilega úr tiltækum hrá- efnum, svo sem koltjöru, olíu, mjólk, kjöti o. fl. Sú sem er einföldust að byggingu kallast glycin og telur 10 atóm í sam- eind, sú flóknasta telur 35 atóm. Áratuga rannsóknir á eggja- hvítuefnum hafa leitt í ljós, að þau má öll byggja upp af 20 mismunandi amínósýrum, og af þeim nægja mannslíkamanum 8. Hinar tólf getur hann búið til úr þessum átta. Þessar átta amínósýrur heita: lysín, leucín, ísóleucín, tryptófan, fenylalanín, threonín, methionín, og valín. Allar þessar amínósýrur er auðvitað að finna í venjulegu fæði. En eggjahvítuefnaskortur er alvarlegur. Líkaminn getur birgt sig upp af fitu og sykri, en ekki af amínósýrum. Þær verður hann að fá á hverjum degi, og enga af þessum átta má vanta. Ef einhverja vantar, sækir líkaminn hana í vöðvana til að viðhalda mikilvægustu líffærunum, s. s. hjarta, lifur, nýrum og heila. En stúdentar Rose prófessors eiga ekkert slíkt á hættu. I fæðu þeirra er haft lágmark af öllum átta amínósýrunum, sem talið er nauðsynlegt heilbrigðum manni. Með efnaprófunum má strax finna, ef skortur er á einhverri amínósýru. Þetta er gert með því að mæla ,,köfn- unarefnisjafnvægi11 líkamans. Heilbrigður líkami notar ná- kvæmlega jafnmikið af eggja- hvítuefnum eða amínósýrum og hann þarf til viðhalds frumum líkamans. Af þessu leiðir, að köfnunarefnið í fæðunni, sem hann neytir, er nákvæmlega jafnmikið og það, sem skilst út með saur eða þvagi. Þetta á þó ekki við um börn og þungaðar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.