Úrval - 01.06.1949, Page 90

Úrval - 01.06.1949, Page 90
•88 ÚRVAL konur, sem nota eggjahvítuefni til vaxtar, og heldur ekki, þegar eggjahvítuefni skortir í fæðuna, því að þá gefur líkaminn meira frá sér en hann fær. Það er fyrsta merkið um vaneldi. Þegar slíkt skeður við tilraunir Rose, þá veit hann, að ekki er nóg af einhverri amínósýrunni, og þá er skammturinn aukinn unz jafnvægi er komið á aftur. Með þessu finnst lágmarksþörf lík- amans fyrir þá amínósýru. Rose hefur þegar fundið lág- marksþörf líkamans fyrir tryp- tófan og vinnur nú að því að finna lágmarksþörfina fyrir hinar sjö. Rose væntir þess, að með til- raunum sínum geti hann mæit næringargildi helztu eggja- hvítuefnafæðutegunda manns- ins víðvegar í heiminum af meiri nákvæmni en áður. Og þegar nærngargildi amínósýr- anna er fullrannsakað, hafa læknarnir fengið í hendur kröft- uga, formelta fæðu handa sjúklingum, jafnvel þó að þeir geti ekki borðað með eðlilegum hætti. Raunar er þegar farið að nota amínósýrurnar í þessum tiigangi, þó að þarfir líkamans fyrir hverja einstaka séu ekki enn kunnar. Sérhver skurðaðgerð, hversu lítilfjörleg sem hún er, skemm- ir vefi. Því meiri sem skemmd- in er, því lengri tíma tekur afturbatinn, því að hann er að mestu fólginn í að græða skemmda vefi. Þetta skap- ar skurðlæknum tvennskonar vanda, í fyrsta lagi að birgja líkamann vel upp af eggjahvítu- efnum, svo að hann þoli betur skurðaðgerðina, og í öðru lagi að græða sem fyrst þá vefi, er skemmast við skurðaðgerðina. I Bandaríkjunum er það nú orð- in föst venja skurðlækna að styrkja sjúklinga með amínó- sýrugjöfum fyrir uppskurð, og einnig eftir uppskurð, ef þess er talin þörf. Áður en farið var að nota amínósýrur, höfðu þeir sem fengu brunasár yfir meira en þriðjung líkamans litla von um að lifa. I Bandaríkjunum er brunasjúklingum nú gefnar amínósýrur jafnframt sefandi og græðandi smyrslum, og eyk- ur það mjög batamöguleika. Magasárssjúklingar munu njóta góðs af tilraunum Rose. Sár grær ekki nema köfnunar- efnisjafnvægi sé í líkamanum, og til þess þarf sjúklingurinn að fá nóg af eggjahvítuefnum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.