Úrval - 01.06.1949, Síða 96

Úrval - 01.06.1949, Síða 96
94 CTRVAL því, að hún beri aftur og aftur hærra hlut í þessari tog- streitu. Einkum á það við um kynhvötina. Dr. Alfred C. Kinsey*, hinn kunni dýra- fræðingur, sem fyrir nokkru hætti rannsóknum sínum á vespum til að helga sig athug- unum á kynlífi mannanna, hefur fært hagfræðilega sönnun á staðreynd, sem fyrir löngu var öllum kunn: að kynhvötin (og kynorkan) er sterkust á ungl- ingsárunum, einmitt þegar full- næging hennar er forboðinn á- vöxtur, syndsamlegt athæfi, sem ekki má einu sinni hafa í hvíslingum. En hin unga kyn- hvöt verður ekki bæld niður: „Þótt náttúran sé lamin með lurk, leitar hún út um síðir”. Og þannig skeður það, að í æsku hvers manns eru drýgðar „hræðilegar” syndir; hinum fullorðnu er sýnd óhlýðni; lög eru brotin. 1 djúpum sálarinnar skýtur sektarvitundin róturn, óttinn grefur um sig, dimmur, nagandi ótti við refsingu. Og þaðan víkur hann aldrei. Tutt- ugu árum síðar er þetta fórnar- dýr hins nagandi ótta og kvíða tekið að miðla sínum afkvæmum *. Sjá greinina „Ótrúir eigin- menn" í 1. hefti 7. árg. af þeim lífsviðhorfum, sem ótt- inn og kvíðinn hafa markað sínu marki. Úti í auðn og skógum jarð- arinnar ganga dýrin sína beinu braut, gædd hæfileikum til að njóta hins dýrðlega ævintýris að vera til. Þau hafa ekkert að óttast nema klær og kjaft ó- vinarins. En við vesælar mann- skepnurnar göngum um sömu sólbökuðu og grasgrænu jörðina og skjálfum af ótta í hverju spori. Hættan liggur í leyni á bak við þenna runna; dómur- inn er falinn í þessu tré; eitt- hvað hræðilegt bíður á næstu grösum. Því að óttinn kemur ekki til okkar utanfrá sem við- vörun á stund hættunnar. Hvísl hans þagnar aldrei, það er alltaf og allstaðar nálægt og verður aldrei rakið til uppruna síns; því að hvíslið kemur innan frá. Merkur taugalæknir mælti fyrir skömmu þessi miskunnar- lausu en sönnu orð: Það sem mesta furðu vekur er ekki það, að við skulum vera tröllriðin af taugaveiklun og ótta, heldur hitt — sem jafnfrarnt er ótví- rætt merki um frábært þrek og taugaþol mannsins — að við skulum ekki öll vera orðin bandóð fyrir löngu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.