Úrval - 01.06.1949, Page 101

Úrval - 01.06.1949, Page 101
FRÁ ÞÝZKALANDI 99 í einu í þá aðstöðu að teljast til einskonar „herraþjóðar”, þó að ég væri hér sem gestur Þjóðverja og deildi að því leyti kjörum þeirra. Tákn þess að maður teldist til „herraþjóðar” var hið dýrmæta vegabréf. Að því er mér var tjáð, voru öll þýzk vegabréf innkölluð árið 1944. Þessvegna höfðu nú að- eins útlendingar vegabréf, og þeim fylgja ýmis réttindi. Þeir sem höfðu vegabréf gátu ferð- ast jafnvel stutta vegalengd með langferðalestum, sem lok- aðar voru Þjóðverjum, og þeir gátu ekið með þægilegum her- strætisvögnum meðan Þjóð- verjar biðu í löngum röðum eftir að komast með almenn- ingsvögnum. Tiltölulega auðvelt var að fá fólk til að leysa frá skjóðunni og ekki stóð á því að rekja raunir sínar. Konurnar kvört- uðu mest undan húsnæðisskort- inum í Vestur-Þýzkalandi. Naumast nokkur húsmóðir hafði eldhús út af fyrir sig. Ég tilfæri hér ummæli einnar: Eftir að maðurinn minn dó og við máttum búast við því að húsnæðisskrifstofan sendi okk- ur fleiri flóttamenn, biðum við með eftirvæntingu eftir því að vita hverskonar fólk það yrði. Til allrar hamingju reyndist það ágæt fjölskylda, dugleg húsmóðir, sem matreiddi ekki seintilbúnar máltíðir, og við losnuðum því við þrasið út af gasinu, sem er naumt skamrnt- að.“ Önnur sagði: „Ekki veit ég af hverju nauðungarleigjendur mínir lifa. Ég sé aldrei neinn þeirra vinna heima eða fara út til vinnu. En margt ókunnugt kemur og fer. Er það svartur markaður?” — Ung, skynsöm kona sagði: „Það eru ekki leng- ur til heiðarlegir Þjóðverjar, markalínan er á milli þeirra, sem geta aftur orðið heiðarlegir og hinna, sem ekki geta orðið það.” Að mínu áliti er ekki hægt að láta þýzkan almenning skilja, að hann sé meðábyrgur um glæpi Hitlerstjórnarinnar — til þess er hann of vanþroska. En ég tel mjög mikilvægt, að Þjóðverjar fái smámsaman að kynnast þeim staðreyndum, sem þeir geta skilið, og sem þeir eru reiðubúnir að trúa. Þeim er gjarnt að skjóta sér á bak við þá afsökun, að valdhafarnir hafi blekkt þá líka. Ég hóf al- drei máls á neinu slíku að fyrra bragði, en beið eftir því að sá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.