Úrval - 01.06.1949, Side 104

Úrval - 01.06.1949, Side 104
102 ÚRVAL óhamingju inn í ákafar umræð- ur. Og það sem verra var — það voru einmitt þesskonar um- ræður, sem kröfðust allrar skarpskyggni, vits og mælsku Sams Small — og Sam var ekki þannig gerður, að hann drægi sig í hlé, þegar svo stóð á. „Það liggur þannig í málinu, Sam,“ sagði Rowlie Helliker. „Hérna stendur, að einhver læknir álíti, að Hitler hafi —“ Hann leit í talaðið. ,,— nú, það er sama. Orðið þýðir klofinn persónuleiki, það stendur hér.“ „Einmitt," sagði Sam, án þess að láta sér bregða hið minnsta. ,,Schizophrenia.“ „Af hverju ætli það stafi?“ spurði Huckle, veitingamaður- inn. „Það er bara fræðilega nafnið á sjúkdómnum," útskýrði Sam. „Það þýðir, að einhver náungi klofni í tvær persónur — það er það, sem það þýðir!“ „Ég veit, hvað það er,“ sagði Gaffer Sitherthwick. „Ef þú ætlar að halda því fram, að maður geti klofnað í tvennt, þá er það ekki lengur mannlegt — það er bara bölvaður áróður.“ „Rólegur, Gaffer,“ sagði Sam. „Skilur þú ekki, að vísindin hafa uppgötvað, að við erum öll í raun og veru tvær persónur? °g vísindin eru þó alltaf vís- indi — ekki satt?“ „Vísindin komast í klandur einn góðan veðurdag, ef þau halda áfram að uppgötva slíkt og þvílíkt," muldraði Capper Wambley áhyggjufullur. „Já, en maður hefur þó heyrt nefnda tvíbura?" skaut Rowlie Helliker nú inn í. „Það getur verið, að þessi skollans Schizo- phrenia sé eitthvað svipað — maður verður bara tvíburi eftir fæðinguna í staðinn fyrir á und- an.“ „Bull,“ sagði Capper. „Ég myndi hafa heyrt um það fyrr. Ég er sá elzti hérna í sveit- inni, og ég hef aldrei heyrt minnst á svona lagað.“ „En það er líka alveg ný upp- finning" sagði Sam. „Það fær mig enginn til að trúa því, að maður geti skipt sér í tvennt,“ hrópaði Gaffer. „Og ekki mig heldur,“ sagði Capper Wambley. „Hægan, hægan. Alltaf að berjast drengilega," kallaði Helliker. „Ekki tveir á móti ein- um! Nú það sem ég ætlaði að segja----------“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.