Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 112

Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 112
110 ÚRVAL ,,0g ég segi þér, að þú skalt ekki —“ En Sam var þegar þotinn af stað. Honum var sem sé ljóst, að ef hann yrði á undan hon- um myndi allur vandinn lenda á Sammywell. Sam hentist á harða- spretti niður almenninginn með Sammywell á hælum sér. Þeir voru auðvitað báðir nákvæm- Iega jafn fráir á fæti. En til allrar óhamingju varð Sam að opna bæði hliðið og dyrnar. Honum gekk vel að opna hliðið, en áður en hann komst að dyr- unum, gat Sammywell þrifið í hann, og þeir kútveltust og flugust á. Þeir voru svo önn- um kafnir, að þeir tóku varla eftir því að dyrnar opnuðust, og nú heyrðu þeir rödd Mully- ar. ,,Hvað gengur nú á?“ Þeir hættu áflogunum, risu á fætur og depluðu augunum í ljósið. Þarna stóðu þau öll þrjú! ,,Almáttugur,“ stundi Mully upp. „Komið þið inn, fljótir — áður en einhver sér okkur.“ Mennirnir þrömmuðu sneypt- ir inn í húsið og staðnæmdust fyrir framan arininn. Mully leit á þá, og svo lét hún fallast niður á hægindastólinn og fór að gráta. ,,Hvaða hundakúnstum hef- urðu nú fundið upp á, Sam Small,“ snökti hún. ,,Hvor ykkar er Sam?“ ,,Báðir,“ sagði Sammywell. ,,Að hugsa sér, að þú skuiir aldrei hafa sagt mér, að þú ætt- ir tvíburabróðir,“ sagði Mully með ekka. ,,En annar ykkar er Sam — og þegar ég kemst að því, hvor það er — þá getur hann reitt sig á, að hann skal fá fyrir ferðina!" „Heyrðu nú, Mully,“ sagði Sam. „Við erum báðir við •—- ég meina, við erum báðir ég.“ Og svo útskýrði hann fyrir henni eins vel og hann gat, hvernig persóna hans hafði klofnað fyrir viku. „Nú, hvor ykkar hefur þá verið hér þessa viku?“ spurði Mully. ,,Ég,“ flýtti Sammywell sér að segja, „hann brá sér til Blackpool.“ „Það liggur þá svona í því, þorparinn þinn,“ hrópaði Mully hreykin. „Nú, veit ég, hvor er Sam Small. Það ert þú! Enginn nema þú myndir leggjast í flakk og skilja eiginkonu sína eftir í höndum ókunnugs — —“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.