Úrval - 01.06.1949, Page 119

Úrval - 01.06.1949, Page 119
ANNA MARÍA OG HERTOGINN 117 ,,Drojit de signur?“ sagði Capper og leit aftur í blaðið. Hann klóraði sér í höfðinu. „Ja, sjáum nú til, ég hef einmitt ver- ið að velta því fyrir mér. Sammywell, lasm, — hvað heldur þú að drojit de signur þýði?“ „Drojit de signur?“ Sam Small ræskti sig ofurlítið. ,,Jú, bíðið þið við. Ég skal segja ykkur það. Það þýðir — æ — láttu mig fá blaðið, Capper.“ Gamli maðurinn rétti honum blaðið. Sam lagaði á sér gler- augun og las. Til hinna mörgu skrítnu og œvafornu sérréttinda hertogans á Rudling, telzt einnig „droit de seigneuru hans, sem gildir i öllum sex sóknum hertogadœm- isins. „Æ, nú skil ég,“ sagði Sam. „Þú ruglaðir mig með því að bera það rangt fram, Capper. Það á að bera það fram droit de seinúr.“ ,,0g hvað er það?“ spurði Capper uppveðraður. „Það er það.“ „Já, en hvað þýðir það?“ spurði John Willie Braithwaite og vildi ekki láta málið niður falla. Hinir kinkuðu kolli til samþykkis. „Jú, sjáðu nú til, ég ætlaði einmitt að fara að segja þér það, John Willie,“ sagði Sam. „Það er latína — klára latína.“ Þeir hristu höfuðin og skelltu í góm. „En hvað þýðir það, Sam?“ spurði John Willie þrákelknis- lega. „Ja, sjáið þið nú til, ég get kannske skýrt það bezt á þenn- an hátt,“ sagði Sam. „Latína er, eins og þið hafið sjálfsagt allir heyrt, ákaflega skringilegt mál.“ „Kemur heim,“ sögðu þeir allir sem einn maður. „Og það skringilegasta við hana er,“ hélt Sam áfrarn, „að í eitt skipti þýðir hún eitt, og í annað skipti aílt annað, ef þið skiljið mig. Jú, hún er svei mér viðsjálft mál, latínan.“ „Það getur verið að hún sé skringilegt og viðsjált mál,“ sagði John Willie. „En hvað þýðir hún í þessu sérstaka til- felli ?“ „Það er einmitt það, sem ég ætla að fara að segja þér, John Willie. Hún þýðir eitt, en þó —• eins og ég var að enda við að segja — þýðir hún líka annað. I þessu sérstaka tilfelli þarf mjög nákvæma rannsókn til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.