Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 121

Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 121
ANNA MARÍA OG HERTOGINN 119 skilizt, hvað verið var að ræða um, var oftast farið að tala um allt annað. Þannig fór líka í þetta sinn. Þegar Jan var ioksins tilbúinn með spurningu sína, snerist samtalið um hunda. Jan sagði því ekki annað en: „Góða nótt!“ ,,Góða nótt, Jan,“ svöruðu þeir, og Jan hypjaði sig á brott. ,,Hvað gengur nú að honum?“ sagði John Willie Braithwaite. ,,Það gengur ekkert að hon- um,“ sagði Sam. ,,Jan er alltaf svona.“ En Sam skjátlaðist. Það am- aði dálítið að Jan. Það lá þann- ig í málinu, að jafnvel stór og sterkur maður getur orðið fyrir skeytum Amors, og Jan var ást- fanginn. Og það sem verra var, stúlkan, sem Jan elskaði, átti heima í Holdersby. Og það allraversta var, að Holdersby var í einni af hinum sex Rud- lingsóknum. Sama kvöldið, þegar Sam var á heimleið frá kránni, sá hann Jan koma labbandi í myrkrinu. ,,Það er svolítið, sem mig langar til að spyrja þig um, Sam,“ sagði hann lágt. Jan þrammaði af stað upp móana, og Sam, sem vissi vel, hve lengi hann var að koma málbeininu á hreyfingu, hélt á eftir honum. Þegar þeir höfðu gengið nokkra kílómetra og gátu eygt bjarmann frá bræðsluofninum í Bradfield, nam Jan staðar. ,,Sam Small — þekkir þú nokkurn mann í Yorkshire, sem er sterkari en ég?“ spurði hann. ,,Nei, kunningi. Þú ert sá hraustasti náungi, sem ég hef fyrirhitt á öllum ferðum mínum um heiminn." ,,Og ég gæti tekið þig í bónda- beygju, ef mér sýndist, ekki satt?“ ,,Það gætir þú áreiðanlega, Jan.“ „Já, það gæti ég! En var það bara grín, sem þú varst að segja í kvöld, þetta um hertogann á Rudling — þú veizt.“ ,,Æ, þetta um réttindi hans, áttu við? Nei, Jan, það var heilagur sannleikur sem ég stend hér. Ég bar mig saman við skólakennarann, til þess að fyrirbyggja allan misskilning.“ Jan stóð kyrr í sömu sporum og þagði. Sam fór að hugsa um, hve orðið væri áliðið og um Mully, sem beið að öllum lík- indum eftir honum, tilbúin til að taka hann í karphúsið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.