Úrval - 01.06.1949, Page 127

Úrval - 01.06.1949, Page 127
ANNA MARlA OG HERTOGINN 125 ,Jan forviða. „Hvað eru þær að gera?“ „Jan, — vinur minn, ég ætla ekki að skrökva neinu að þér,“ sagði hertoginn lágt. „Þær eru allar að bíða eftir því að röðin komi að þeim.“ „Allar? Er þá engin gift?“ „Jú, sumar eru giftar — en þær bíða samt.“ „Það er þá svo að skilja,“ sagði Jan, „að þér eruð langt á eftir áætlun með — heimastörf- in yðar.“ „Alveg rétt. Langt, langt á eftir áætlun með heimastörfin rnín, Jan.“ „Hamingjan hjálpi mér,“ sagði Jan og tók andköf. „Þær eru áreiðanlega um hundrað.“ „Þær eru yfir hundrað, Jan — yfir hundrað!“ tautaði her- toginn mæðulega. „Ja, hver fjárinn — ef þér verðið að ljúka öllu þessu, þá er það hreinn og beinn þræl- dómur, það verð ég að segja.“ „Alveg hárrétt hjá þér, Jan. Þrældómur, það var orðið! Og gáðu líka að því, að ég er ekki sami maður og ég var forðum daga! Æ — ef ég væri bara enn í fullu fjöri, þá gæti ég sjálfsagt afgreitt allan hóp- inn þarna niðri í hvelli. Ef ég væri bara eins og þú — það væri ekki mikið fyrir þig — þú myndir ljúka því á þrem mán- uðum eða svo.“ „Já — ég gæti ef til vill lokið því á þrem mánuðum,“ sagði Jan. „En það yrði skrambi erfitt verk, jafnvel fyrir mann eins og mig.“ „Alveg rétt, Jan,“ sagði her- toginn himinlifandi. „Það er mér til mikillar gleði, að þú skulir skilja mig og hafa samúð með mér.“ Hertoginn sleppti glugga- tjaldinu og gekk að skrifborð- inu. Þar sat hann ósköp eymdar- legur á svipinn. „I gamla daga gat ég gegnt skyldu minni, Jan. En nú — ég verð víst að játa það — er það að verða mér um megn.“ „Svona, svona, yðar hágöfgi,“ sagði Jan. „Segið ekki meira. Svona, svona!“ Hann klappaði hughreyst- andi á lotnar herðar hertogans. „Ég get ekki gert að því, Jan. Það er satt. En þó að ung- um og hraustum manni kunni að þykja það ótrúlegt, þá er ég orðinn svo farinn, að ég skelf- ist jafnvel hugsunina um að þurfa að hátta hjá stúlku — já, enda þótt hún sé eins ung og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.