Úrval - 01.06.1949, Page 129

Úrval - 01.06.1949, Page 129
ANNA MARlA OG HERTOGINN 127 „Hum,“ sagði Jan. „Það er nú eiginlega ekkert, sem mig langar að óska mér — nema ef það væri kannske eitt.“ ,,Og hvað er það? Segðu mér óskina, og hún er uppfylit!“ „Ja, sjáið þér til, það eina, sem ég hef öfundað yður af er að þér getið skotið eins marg- ar kanínur og héra og yður lystir, í skóginum yðar.“ ,,Ha!“ öskraði hertoginn. „Svo það ert þú, sem hef- ur gerzt svo djarfur að stunda veiðiþjófnað á landar- eign minni! Ég skal--------- —“ Svo breyttist svipurinn á and- liti hans. „Jan Cawper, loforð er loforð, og enginn skal geta haldið því fram, að Yorkshiremaður hafi svikið loforð sitt. Ósk þín er uppfyllt! Farðu nú — og guð blessi hjónaband þitt og geri það frjósamt!“ Og svo fór Jan, en eftir sat hertoginn og hristi hnugginn höfuðið og andvarpaði. Og þannig sat hann, þar til þjónn kom inn og sagði: „Yðar hágöfgi! Kvennanefnd- in frá Siðgæðiseflingarfélaginu er stödd úti á flötinni. Hennar hágöfgi óskar þess, að þér kom- ið niður — þó að það sé ekki nema augnablik.“ Hertoginn andvarpaði enn á ný. „Þá það,“ rumdi hann. „Snautaðu burt!“ Og þegar hann kom loksins niður, var allt kvenfólkið á einu máli um, að það hefði sjald- an séð hann í verri ham. Því að það orð lá á hertoganum á Rudling, að hann væri óbetran- legur, gamall geðvonzkupúki.11 En þetta sama kvenfólk hefði orðið undrandi yfir skapi her- togans fjórtán dögum síðar, í brúðkaupi Jans Cawpers. Hann var sem sé einn af brúðkaups- gestunum. Og hann dansaði gamaldags polka við Önnu Maríu, tók undir hökuna á henni, kleip hana í holdugasta hluta líkamans, bölvaði og drakk ógrynnin öll af öli. Já, það var sannarlega fjörug brúðkaupsveizla, og gamla fólk- ið fór að tala um það, að her- toginn hefði ekki verið í neinni brúðkaupsveizlu í bænum síð- ustu tólf árin. En nú var hann brúðkaupsgestur, hrópandi og látandi öllum illum látum, svo að fólk varð að hafa sig allt við, til þess að verða ekki á vegi hans. Því að allir vissu,.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.