Úrval - 01.06.1949, Síða 132

Úrval - 01.06.1949, Síða 132
Fólksfjölgun og atvinnulíf á íslandi. Heimild: Viðskiptaskráin 1949. 1 Viðsktptaskránni 1949 er fróð- leg grein á ensku eftir dr. Björn Bjömsson hagfræðing um at- vinnulíf og atvinnuskilyrði á Is- landi. Hagskýrslur um verzlun og framleiðslu eru þar margar, og einnig um fólksfjölgun, dánartöl- ur, fæðingartölur, skiptingu fólks- ins milli sveita og kaupstaða og atvinnugreina. Mikill fróðleikur er I slíkum skýrslum og birtast hér nokkrar þeirra eftir þvi sem róm leyfir á kápunni. Fyrst er hér skýrsla um tölu fæddra og dáinna og fólksfjölgun á árunum 1896—1947, miðað við hverja 1000 íbúa: Fæðing- Dánar- Fæddir artala tala umfr. dána 1896-1905 29,0 17,1 11,9 1906-1915 26,3 15,2 11,1 1916-1920 27,7 14,2 12,5 1921-1925 26,5 13,9 12,6 1926-1930 25,6 11,5 14,1 1931-1935 23,5 11,1 12,4 1936-1940 20,5 10,4 10,2 1941-1945 24,7 10,1 14,6 1947 27,4 8,6 18,9 Það sem einkum er athyglisvert við þessa skýrslu er það, að fæðing- artalan fer jafnt og þétt lækk- andi fram undir árið 1940 (upp- haf styrjaldarinnar), en síðan hækkar hún á sjö árum jafnmik- ið og hún hafði lækkað á 25 árum. Lækkun dánartölunnar er nokk- urn veginn jöfn, og fólksfjölgun- artalan er því nokkuð svipuð fram að árinu 1940, en þá tekur hún að hækka ört. Um flóttann úr sveitunum hefur mikið verið rætt og ritað. Eftir- farandi tafla sýnir íbúatölu lands- ins (talið í 1000) og hundraðshluta þeirra sem búa í sveitum og hinna sem búa í bæjum og þorpum með meira en 300 íbúum, á árunum 1890—1947: % þeirra, sem búa í: Ibúar bæjum og sveit- I þús. þorpum um 1890 70,9 11,1 88,9 1900 78,5 19,7 80,3 1910 85,2 32,2 67,8 1920 94,7 42,7 57,3 1930 108,9 54,5 45,5 1940 121,3 61,7 38,3 1945 130,4 66,6 33,4 1947 135,9 69,7 30,3 Framhald á 3. kápusíðu. STEI NDÓRSPHENT H.F.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.