Úrval - 01.04.1952, Side 3

Úrval - 01.04.1952, Side 3
11. ÁRGANGUR •:> REYKJAVlK <> MARZ—APRlL 1952 Nokkrar svlpmyndir úr sambúð nnglinga og foreldra og hug- leiðingar inn þær. Æskan og foreldrarnir Úr „Vi husmödrar“. Inngangsorð. Noklcrar dauðlegar manneskjur — með sárar eða Ijúfar minningar frá æsku sinni — sitja umhverfis lang- borð og rœða saman. Tilgangurinn með samræðunum er ekkert smá- rœði: að hjálpa œskunni til betra lífs! Þetta var sænska œskuvemdar- nefndin sem nýlega lauk störfum. Þótt álitið sem nefndin skilaði vœri langt og ítarlegt, var margt sem ekki var þar með, þvt að ýmislegt sem raunar skiptir máli á ekki heima í opinberu nefndaráliti. Það sem hér fer á eftir eru hug- leiðingar og athuganir nokkurra þeirra sem unnu fyrir nefndina varð- andi ýmis atriði, sem við vitum að eru vandamál á fjölmörgum heimil- um þar sem œskufólk er. ,J?atent- lausnir*‘ á vandamálunum verða ekki gefnar hér. Hver og einn verður að þreifa sig áfram til sannleikans, finna veruleika sinn. En eitt vitum við að er óyggjandi: það er erfiður tími þegar líkaminn er að vaxa og þroskast. Þegar kenndirnar taka að þræða nýjar, brennheitar slóðir. Þeg- ar drengurinn eða stúlkan sem við hlúðum að fyrir skömmu standa frammi fyrir okkur, lokuð inni i sjálf sig, þögúl, með þrjózku í augum. Við viljum segja eitthvað, en finnum ekki rétt orð. Við viljum hjálpa — en vitum ekki hvað við eigum að gera. Við emm líka svo hrœdd um að illa fari fyrir baminu — enginn veit betur en við hve óþroskað það er á margan hátt. Foreldramir hafa ýmis tiltœk ráð til að létta unglingunum þessa þröngu leið. Við getum nefnt um- burðarlyndi, glaðværð, nœrgœtni. En eitt ■— og ef til vill það mikilvæg- asta — heitir kærleikur. Hinn rétti kœrleikur, ekki sá sem bindur, heft- ir unglinginn á þroskaferli hans til sjálfstœðis. Eitt er mikilvœgt að hafa í huga: að nú á tímum er bœði auðveldara og erfiðara að vera ungur en áður fvrr. _. — Birgitta v. Hofsten
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.