Úrval - 01.04.1952, Page 13

Úrval - 01.04.1952, Page 13
Æskan —- þiggjandi eða þátttakandi? Eftir Önnu-Lisu Kiilvesten. Máríuerluhjónin í hreiðurhús- inu, svertingjahjónin í Afríku og sænsku hjónin í sveit eða kaupstað stefna raunverulega öll að sama marki með stofnun heimilis. 1 fyrsta lagi vilja þau finna sér stað þar sem ekki rignir á ást þeirra. 1 öðru lagi á heimilið að veita afkvæmumrm skjól á meðan þau eru óþroskuð og þar eiga þau að fá það upp- eldi, sem talið er nauðsynlegt í hlutaðeigandi samfélagi. Þegar unginn er orðinn fleyg- ur, þakkar hann fyrir sig og flýgur brott —- það er eðlilegur gangur lífsins. Efnahagsvið- skiptin innan barnafjölskyld- unnar eru einhliða: foreldrarnir veita. en börnin þiggja. Völdin eru einnig í höndum foreldranna. Ef börnin yfirgefa ekki heim- ilið þegar þau eru fullþroska og geta séð fyrir sér sjálf, skapast alveg nýtt viðhorf. Það er að vísu ekki nýtt í sögunni, held- ur ævafom búskaparháttur í sveitum, að börnin vinni áfram við búskapinn heima eftir að þau eru fullorðin, en þá er líka fjöl- skyldan ein efnahagsleg heild. Hitt er nýtt, þegar svo er ástatt á bæjarheimilum nútímans, að öll börnin búa áfram á heimili foreldramia eftir að þau eru far- in að vinna fyrir sér. Hvaða á- hrif hefur þetta nýja viðhorf á sambúð barna og foreldra? Hvert er viðhorf foreldranna? Líta þau áfram á sig sem óskor- aða húsbændur á heimilinu? Hverjum augum líta börnin á þenna félagsskap, sem þau halda áfram að taka þátt í? Líta þau á hann sem hagsmunaheild, er stjórnað sé á lýðræðislegan hátt af öllum þátttakendum, eða sem ódýrt og þægilegt fyrirkomulag þar sem hægt er að njóta áfram óeigingjarnrar fórnfýsi móður eða föður? Við skulum heyra álit nokk- urra f jölskyldna bæði í sveit og kaupstað. Nilsson er bóndi og býr með konu sinni og börnum. Elzta dóttirin er nýgift, en í staðinn er komin heim tvítug dóttir, sem var að læra barnahjúkrun. Elzti sonurinn, Pétur, er 24 ára, og hefur alla tíð unnið við búskap- inn heima; hann getur ekki kom- izt að heiman, t. d. á landbún- aðamámskeið, fyrr en yngri son- urinn, sem er tólf ára, getur leyst hann af. Loks eru tvær dætur, 7 og 8 ára. Fyrir nokkr- um árum byggði fjölskyldan 6 herbergja hús með öllum þæg- indum, og lánin af því hafa nú verið goldin með aukatekjum feðganna af skógarhöggi. „Við eigum 9 kýr, en við gæt- um ekki lifað af búskapnum ein- 2*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.