Úrval - 01.04.1952, Blaðsíða 15

Úrval - 01.04.1952, Blaðsíða 15
ÆSKAN — ÞIGGJANDI EÐA ÞÁTTTAKANDI? 13 viku) og 18 ára syni (afgreiðir í matvörubúð fyrir 315 kr. á viku). ÖIl börnin borga 130 krónur á viku heim. Faðirinn hefur 550 kr. á viku, sem fer mestallt til heimilisins. Frú Ögren fær þannig um 900 krónur á viku og borgar með því útgjöld f jölskyldunnar: húsaleigu, mat, gas, rafmagn og síma. Börnin klæða sig sjálf. Auk þess er á heimilinu 2 ára sonur dótturinnar, eftirlæti allra í fjölskyldunni. Hvort móðirin kaupir á hann fötin en amman fyrir heimilispeningana er ekki fullljóst. Hér búa sem sé 5 fullorðnar, vinnandi manneskjurundir sama þaki. Að formi til foreldrar og börn, sem sitja við sama borð, en fjárhagsástæður hvers ein- staks meðlims utan heimilisins eru mjög misjafnar. „Finnst þér réttlátt, að þú borgir aðeins 130 krónur fyrir allt það sem þú færð heima, en hafir sjálfur 250 krónur ? Hvaða réttlæti er það, að faðirinn leggi allar sínar tekjur í hinn sam- eiginlega sjóð?“ Spurningin er lögð fyrir elzta soninn. Hann svarar: „Þetta er heimili pabba og mömmu. Ég borga fyrir herbergi og mat.“ „Væri ekki réttlátara og skemmtilegra, ef þið gerðuð heimilið að einskonar sameign- arfélagi. Allir legðu vikulaun sín í félagssjóðinn, og síðan væru heimilisútgjöldin greidd úr honum og afgangmum skipt jafnt á milli félagsmanna og all- ir hefðu atkvæðisrétt í málum félagsins?“ „Nei, það lízt mér ekki á. Sú skemmtun mundi ekki vega upp á rnóti þeirri frelsisskerð- ingu, sem af því leiddi fyrir mig.“ Þó að Ögrensfjölskyldan búi við mjög góð efni og elzti son- urinn hafi alltaf búið heima, þá hefur hann enga löngun til að gerast þátttakandi og meðá- byrgur á þennan hátt. Aðspurð- ur hvað hann mundi gera ef hann sem ,,leigjandi“ gæti ekki borgað fyrir sig, t. d. vegna langvarandi veikinda, hvort hann yrði þá sjálfum sér sam- kvæmur og flytti burt og sækti um framfærslustyrk, svaraði hann vandræðalegur, að það væri kannski rökrétt, en hann hefði aldrei hugsað um það. „Annars mundi mamma aldrei láta mig fara að heiman,“ bætti ha,nn við af sannfæringu. Og það er án efa rétt hjá honum. Mamma gerir engar kröfur sín vegna. Hún er ánægð að hafa börnin hjá sér. Þau eru vinnusöm og góð og víst borga þau fyrir sig. Svolítið verður æskan líka að fá að skemmta sér . . . En ef börnin vildu í raun og veru stofna sam- eignarfélag, þá hefði ég ekki á móti því. Þó að þess þurfi ekki. Dóttirin: Já, það er sjálfsagt ekki rétt, að við misnotum góð- vild mömmu og fáum aftur lán-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.