Úrval - 01.04.1952, Side 18

Úrval - 01.04.1952, Side 18
I»egar Peary steig fyrstur manna fæti á Norðurpólinn. Staddur á Norðurpólnum IJr bókinni „The North PoIe“, eftir Robert E. Peary. VIÐ vorum nú (klukkan tíu árdegis hinn 6. apríl 1909) við lokatakmark hins síðasta, langa áfanga norðurferðarinn- ar. En þótt heimskautið væri nú raunverulega í augsýn, var ég of þreyttur til þess að ganga síðustu skrefin. Samansöfnuð þreyta hvíldarlausrar göngu undangenginna daga og nátta og ónógur svefn, stöðugar hætt- ur og kvíði virtist nú steypast yfir mig í ofurmagni sínu. Ég var raunverulega of þreyttur þessa stundina til að gera mér ljóst, að ég hefði náð takmarki lífs míns. Undir eins og við höfðum lokið við að reisa snjó- hús okkar, snæða miðdegisverð- inn og gefa hundunum tvöfald- an skammt, lagðist ég til svefns í nokkrar klukkustundir eftir að Henson og eskimóarnir höfðu tekið af sleðunum og búið þá undir nauðsynlegar viðgerðir. En þótt ég væri þreyttur gat. ég ekki sofið lengi. Eftir fáein- ar klukkustundir vaknaði ég aftur. Fyrsta verk mitt eftir að ég vaknaði var að skrifa þessi orð í dagbók mína: „Norður- póllinn, loksins. Laun þriggja alda erfiðis. Draumur minn og takmark í 20 ár. Loksins orð- inn að veruleika! Ég get ekki gert mér fulla grein fyrir því. Það virðist allt svo einfalt og hversdagslegt.“ Allt var reiðubúið til staðar- ákvörðunar klukkan 6 síðdegis, eftir Columbíutíma, ef heiðskírt yrði, en þessa stundina var því miður enn skýjað. Útlit var fyrir að brátt mundi létta til og því ferðbjó ég ásamt tveim eskimóum léttan sleða, er að- eins skyldi bera tækin, eina dós af þurrkuðu kjöti (pemmican) og eitt eða tvö skinn. Með tvö- földu hundaeyki fyrir ókum við svo sem svarar tíu mílum. Á. leiðinni birti til og á leiðarenda tókst mér að gera nokkrar full- nægjandi staðarákvarðanir um miðnætti eftir Columbíutíma. Þessar athuganir leiddu í ljós að við vorum komnir yfir pólinn. Næstum allt í umhverfi okk- ar og aðstæðum virtist of fjar- stæðukennt til þess að unnt væri að gera sér ljósa grein fyr- ir því; en undarlegast fannst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.