Úrval - 01.04.1952, Síða 29

Úrval - 01.04.1952, Síða 29
KVER ER SANNLEIKURINN UM SYNDAFLÖÐIB ? 27 drukkinn því að hann þekkti ekki áhrif þess. Uppátæki þetta varð afdrifaríkt fyrir framtíð mannkynsins, en það er önnur saga. Hvernig eigum við nú að líta á þessa frásögn? Fyrst er hér svolítil mál- fræðileg athugasemd: orðið „syndaflóð", sem í sjálfu sér kann að virðast \rel viðeigandi í þessu sambandi þar eð synd- ir mannanna voru orsök flóðs- ins, er í rauninni röng þýðing á þýzka orðinu „Sintflut", sem ekkert á skylt við orðið ,,synd“, en þýðir einfaldlega „allsherj- arflóð“.* Áður fjur trúðu menn því sjálfsagt, að í bernsku mann- kynsins hafi öll jörðin orðið undir flóði. En við getum með góðri samvizku lagt allar slík- ar bollaleggingar á hilluna. í þeirri mynd sem jarðfræðin gefur okkur af sögu jarðarinn- ar er ekkert rúm fyrir slíkt flóð. Jafnvel þótt við gerum ráð fyrir að yfirborð jarðar hafi einhverntíma verið hulið vatni, þá hefur það verið óendaniega löngu fyrir daga mannkynsins og stafaði ekki af flóði. Við getum því ekki skoðað þessa frásögn biblíunnar öðru- vísi en sem sögu. En þannig skoðuð er hún vissulega verð nánari athugunar. Við munurn * 1 íslenzku þýðingu tiiblninnar er ekki talað um „syndaflóðið" held- ur aðeins um „flóðið". — Þýð. sjá, að hún er að uppruna til sú tegund sagna sem við köllum ,,goðsagnir“ (mýtur), þ. e. sagnir sem fjalla um guði og skipti þeirra við mennina í fjaríægri fortíð. Goðsagnir um mikil flóð á árdögum mannkynsins, um eyð- ingu fyrstu ættkvísia mann- anna, og um tilkomu nýrrar ættar vegna unáursamiegrar björgunar éinhvers einstakl- ings úr fióðinu, eru til hjá ýms- um þjóðflokkum, sem ekki höfðu neitt samband við þá menningu sern biblían er sprott- in upp úr. En hjá ýmsum þjóð- um eru engar slíkar goðsagnir til, t. d. fornegyptum, aröbum og kínverjum og yfirleitt ekki hjá þjóðum sem byggja hin stóru meginlönd. Enda er senni- legt, að þær þjóðir einar sem kynni höfðu af flóðum gætu skapað með sér slíkar goðsagn- ir. Það er svo önnur saga, að goðsagnir geta flutzt milli þjóða og tekið breytingum eftir að- stæðum við flutninginn. Ef við athugum nú sögu bibiíunnar af syndaflóðinu, verður strax ljóst, að hún hef- ur ekki getað myndast í Pale- stínu, þar sem stórkostleg flóð eru algerlega óþekkt fyrir- brigði. Vísbendingu um upp- runalandið fá.um við, ef við höfum í huga að örkin hans Nóa strandaði á fjallstindi í landinu Ararat. Það íand var menningarlega tengt Babýloníu og Assýríu, en hafði mjög lít-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.