Úrval - 01.04.1952, Síða 29
KVER ER SANNLEIKURINN UM SYNDAFLÖÐIB ?
27
drukkinn því að hann þekkti
ekki áhrif þess. Uppátæki þetta
varð afdrifaríkt fyrir framtíð
mannkynsins, en það er önnur
saga.
Hvernig eigum við nú að líta
á þessa frásögn?
Fyrst er hér svolítil mál-
fræðileg athugasemd: orðið
„syndaflóð", sem í sjálfu sér
kann að virðast \rel viðeigandi
í þessu sambandi þar eð synd-
ir mannanna voru orsök flóðs-
ins, er í rauninni röng þýðing
á þýzka orðinu „Sintflut", sem
ekkert á skylt við orðið ,,synd“,
en þýðir einfaldlega „allsherj-
arflóð“.*
Áður fjur trúðu menn því
sjálfsagt, að í bernsku mann-
kynsins hafi öll jörðin orðið
undir flóði. En við getum með
góðri samvizku lagt allar slík-
ar bollaleggingar á hilluna. í
þeirri mynd sem jarðfræðin
gefur okkur af sögu jarðarinn-
ar er ekkert rúm fyrir slíkt
flóð. Jafnvel þótt við gerum
ráð fyrir að yfirborð jarðar
hafi einhverntíma verið hulið
vatni, þá hefur það verið
óendaniega löngu fyrir daga
mannkynsins og stafaði ekki af
flóði. Við getum því ekki skoðað
þessa frásögn biblíunnar öðru-
vísi en sem sögu. En þannig
skoðuð er hún vissulega verð
nánari athugunar. Við munurn
* 1 íslenzku þýðingu tiiblninnar
er ekki talað um „syndaflóðið" held-
ur aðeins um „flóðið". — Þýð.
sjá, að hún er að uppruna til sú
tegund sagna sem við köllum
,,goðsagnir“ (mýtur), þ. e.
sagnir sem fjalla um guði og
skipti þeirra við mennina í
fjaríægri fortíð.
Goðsagnir um mikil flóð á
árdögum mannkynsins, um eyð-
ingu fyrstu ættkvísia mann-
anna, og um tilkomu nýrrar
ættar vegna unáursamiegrar
björgunar éinhvers einstakl-
ings úr fióðinu, eru til hjá ýms-
um þjóðflokkum, sem ekki
höfðu neitt samband við þá
menningu sern biblían er sprott-
in upp úr. En hjá ýmsum þjóð-
um eru engar slíkar goðsagnir
til, t. d. fornegyptum, aröbum
og kínverjum og yfirleitt ekki
hjá þjóðum sem byggja hin
stóru meginlönd. Enda er senni-
legt, að þær þjóðir einar sem
kynni höfðu af flóðum gætu
skapað með sér slíkar goðsagn-
ir. Það er svo önnur saga, að
goðsagnir geta flutzt milli þjóða
og tekið breytingum eftir að-
stæðum við flutninginn.
Ef við athugum nú sögu
bibiíunnar af syndaflóðinu,
verður strax ljóst, að hún hef-
ur ekki getað myndast í Pale-
stínu, þar sem stórkostleg flóð
eru algerlega óþekkt fyrir-
brigði. Vísbendingu um upp-
runalandið fá.um við, ef við
höfum í huga að örkin hans
Nóa strandaði á fjallstindi í
landinu Ararat. Það íand var
menningarlega tengt Babýloníu
og Assýríu, en hafði mjög lít-