Úrval - 01.04.1952, Síða 39

Úrval - 01.04.1952, Síða 39
SAMYRKJUÞORP I ISRAEL 37 er elzti hluti borgarinnar. Það var eins og að koma í annan heim. Umferð ökutækja var þar lítil, en fjöldi verzlana á göt- um úti og háreisti mikil. Á einum stað, mitt í þessum aust- urlenzka bæjarhluta, sá ég hraustlega, sólbrúna gyðinga- verkamenn með nýtísku vinnu- vélar við byggingu mikils verzl- unarhúss. Eftir tveggja daga viðdvöl í Tel Aviv fór ég til Weitzmann- stofnunarinnar nokkru fyrir sunnan borgina. Þar fékk ég almennar upplýsingar um upp- haf og skipulag samyrkju- þorpanna. Mér var tjáð, að hinir ara- bísku íbúar landsins hefðu rek- ið mjög frumstæðan landbúnað. Bústofninn var sauðfé og geit- ur, nautgripir engir og beiti- löndin rýr. Á stöku stað var ræktað durrakorn, hveiti, ses- amolía og á nokkrum plantekr- um voru ræktaðar appelsínur, sítrónur og bananar. Gyðingar byrjuðu með sama búskapar- lagi þegar þeir tóku að flytjast til landsins um 1880. Allt frá dögum Krists hafði landbúnað- urinn verið í stöðugri hnignun, og uppblástur smám saman breytt miklum hluta landsins í eyðimörk. Og enn eru miklar eyðimerkur í landinu, t. d. Negeveyðimörkin syðst. En brátt hófust gyðingar handa um endurbætur á búskapnum. Þeir keyptu sér kýr frá Hollandi og kvnbættu með þeim arabíska kúastofninn, útveguðu sér harð- gerðar hveititegundir frá Mar- okkó og Ástralíu, gerðu áveit- ur og tóku upp áburðarnotkun. í hinu nýja Israelsríki getur nú að líta hina ólíkustu búskap- arhætti: einyrkjabúskap, fjöl- skyldubúskap, plantekrubúskap í einkaeign þar sem rekin er ávaxtarækt með aðkeyptu vinnuafli, og samyrkjubú af ýmsum stærðum. Frjáls sam- keppni ríkir og skilyrði eru þarna hin ákjósanlegustu til að kynnast náið og gera saman- burð á ólíkum búskaparhátt- um. ísrael líkist Danmörku í at- vinnulegu tilliti. Þjóðin verður að lifa á því sem gróður jarð- ar gefur og skortir hráefni til iðnaðar. Landið er skóglítið, þó að nýgróðursettum eucalyptus- lundum f jölgi óðum. Landsvæði sem áður voru óbyggileg vegna mýrarköldu hafa nú verið þurrkuð og moskítóflugunni út- rýmt, og þar hafa risið upp blómlegar byggðir. I Nahalal skammt frá Nazaret bjó ég í nokkra daga hjá bændafjöl- skyldu, sem átti bú sitt sjálf. Súsanna, amman á bænum, hafði byrjað þarna búskapinn með manni sínum og gat sagt frá erfiðleikum fyrstu áranna, þegar mýrarkaldan herjaði í mannfólkinu. En sá tími var nú löngu liðinn, og barnabörnin eða ókunnugir áttu erfitt með að ímynda sér, að þessi blóm- lega sveit hefði einu sinni verið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.