Úrval - 01.04.1952, Qupperneq 43

Úrval - 01.04.1952, Qupperneq 43
SAMYRKJUÞORP 1 ISRAEL 41 og járnsmíðaverkstæði. Með anknurn þroska vex þátttaka barnanna í atvimiulífi þorpsins. Elztu börnin vinna tvo tíma á dag í hinum ýmsu starfsgrein- um. Ég bjó nokkra daga í íveru- húsi fyrir fullorðna, snotru einbýlishúsi með fjórum her- bergjum. Umhverfis húsið var fallegur blórnagarður og á suð- urhlið blómskrýdd verönd. Ég vildi búa þarna um skeið til að reyria að skilja betur þessa nýju lífshætti, sem eru svo ólíkir því sem við eigum að venjast. Herbergið var 15 m2 að stærð. Öðrum megin bjuggu hjón og hinum megin fjórir piltar, ókvæntir. 1 fremsta her- berginu bjuggu maður og kona, sem voru nýflutt saman. 1 herberginu mínu var þægilegt rúm, bókahillur, skrifborð, tveir hægindastólar, klæðaskáp- ur, útvarp, heimagerðir list- munir og nokkrar prentmyndir af þekktum listaverkum á veggjunum. Það kom mér dá- lítið undarlega fyrir sjónir að ekki skyldu vera neinar per- sónulegar eignir í þessum hús- um. Allur búnaður var sameign þorpsfjölskyldunnar. Um val þeirra hljóta smekkmenn að hafa fjallað því að ég kunni ágætlega við mig. (Hugsið ykk- ur þann létti að losna við all- ar áhyggjur af húsgögnum og sængurfatnaði, að ekki sé minnzt á allt skranið sem að mönmun safnast með aldrin- um). f herberginu hjá piltunum fjórum voru eitt kvöldið fjör- ugar samræður. Við vorum þar tólf samankomin. Ég var and- mælandi og varð á þann hátt margs vísari. Þetta var mest ungt fólk, klætt hversdagsföt- um: stúlkurnar í leikfimisbux- um og hvítum blússum og pilt- arnir í kakíbuxum og hvítri skyrtu. Við töluðum meðal annars um fatnað og hafði ég orð á því að það hlyti að vera leiðigjarnt, að minnsta kosti fyrir kvenfólkið, að vera allt í eins fötum, jafnvel þótt þau væru snotur. En stúlkurnar sögðu, að rós í hárinu eða blússunni gætu haft meiri áhrif en allir tízkukjólar heimsins. Auk þess væri spariklæðnaður ekki allur eins. En eru ekki einhverjir sem svíkjast undan við vinnu þeg- ar menn bera ekki úr býtum eftir afköstum? spurði ég. Þetta var bersýnilega ekki ný spurning. Að sjálfsögðu eru ekki allir jafnduglegir, enda þótt menn reyni að velja sér störf eftir hæfileikum. En eftir nokkurra ára vinnu í þorpinu dettur engum í hug að svíkjast um. Þvert á móti: menn hjálpa þeim er ekki megna að ljúka því verki sem þeim er falið. En þetta skilja ekki aðrir en þeir sem reynt hafa, sögðu þau. Ég vakti máls á hættunni sem því fylgir að einangra sig 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.