Úrval - 01.04.1952, Side 61

Úrval - 01.04.1952, Side 61
MERKILEGIR EIGINLEIKAR MÁLMA 59 væri skynsamlegra að nota það meira í þágu iðnaðarins heldur en sem skrautmálm eins og nú er gert. Tungsten, sem lýsir svo skært af í ljósaperum, er erfiðara að bræða en nokkurn annan málm. Til þess þarf 3370° hita á C., sem er helmingur hitans á yfir- borði sólar. Auðbræddasti málmurinn er að sjálfsögðu kvikasilfur, sem verður fljótandi (eða frýs) við 38° á C. Þetta á þó aðeins við um hreina málma. Ef við blöndum saman við kvikasilfur ögn af thallium, sem líkist blýi, helzt blandan fljótandi allt nið- ur í -r 54°. En ef við blöndum thallium saman við blý, hœkk- ar bræðslumark blýsins. Thallium er raunar lífshættu- legt. Mörg sambönd þess eru eitruð og líkjast í því efni sum- um arseniksamböndum. Tellurium er málmur, sem hefur mjög óskemmtilega eig- inleika. Þeir sem vinna með hann verða óþægilega andramm- ir og yfirleitt slæm lykt af þeim. En hann er bráðnauðsyn- legur saman við ryðfrítt stál til þess að auðveldara verði að skera það. Eru ýmsar varúðar- ráðstafanir viðhafðar til að vernda verkamennina fyrh' þessum óþægilegu áhrifum. Loftræsting þarf t. d. að vera mjög góð. Af framansögðu er ljóst, að margir furðulegustu eiginleik- ar málma birtast ekki í þeim hreinum, heldur í blöndum þeirra. Málmblöndur fá ekki aðeins eiginleika sem eru mitt á milli eða sambland af eigin- leikum foreldranna. Þær geta öðlast algerlega nýja og óvænta eiginleika, líkt og þegar töfra- maður setur silkiklút í hatt og tekur síðan upp úr honum kan- ínu! Tökum til dæmis bræðslu- markið. Af málmunum blý, tin, cadmium og bismuth hefur tin- ið lægst bræðslumark — aðeins 232°. En blanda af þessum fjór- um málmum getur haft bræðslu- mark 65°. Þesskonar blöndur eru notaðar sem tappar í sjálf- virk slökkvitæki. Tappinn bráðn- ar undir eins og nokkuð hitnar af eldi. Indium hefur bræðslumarkið 159°. Blanda af indium og bis- muth bráðnar við 46°, eða lít- ið meira en líkamshita. Þess- vegna hefur verið stungið upp á því að sú blanda yrði notuð í stað gibs til að taka mót af lifandi mönnum. Indium er ágætt til kveik- ingar því að það festist við næstum allt. Hægt er að þrýsta saman tveim indiummolum með höndunum og samlagast þeir þá svo algjörlega að ekki er unnt að ná þeim í sundur nema með því að skera þá. Vegna hins lága bræðslumarks indi- ums er hægt að nota það í stað- inn fyrir vax við afsteypur í iðnaði. Slíkar afsteypur eru þannig gerðar, að vaxmót er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.