Úrval - 01.04.1952, Page 66

Úrval - 01.04.1952, Page 66
64 CTRVAL Á undanfömum tuttugu ár- um hefur hjónabandsfræðsla hlotið almenna viðurkenningu. Hún er nú látin í té í einhverri mynd í háskólum, menntaskól- um, kirkjum og á námskeiðum fyrir fullorðna. Allir sem læsir eru og skrifandi geta nú fengið fræðslu um kynferðismál, hjónabönd og fjölskyldulíf. En hefur svo öll þessi fræðslu- starfsemi fært mönnum aukna hjónabandshamingju? Sem fyrr- verandi prófessor í faginu ef- ast ég ekki einungis mn það — ég fullyrði jafnvel að stundum valdi hún tjóni. Það er ekki við því að bú- ast að við getum kennt fólki að gera hjónaband sitt hamingju- samt, þegar við vitum ekki í hverju hjónabandshamingjan er fólgin og hvernig hún verður til. Ég sagði hverjum nýjum hópi nemenda, að þótt öll hjóna- bönd hefðu sín sérkenni, væri þeim þó ýmislegt sameiginlegt. En því lengur sem ég kenndi, því meir efaðist ég um að þetta væri rétt. Mér dytti aldrei í hug að haga hjónabandi mínu í samræmi við það sem ég kenndi nemend- um mínum. Öll góð hjónabönd sem ég hef kynnzt hafa átt til að bera einhvem innri þrótt, eitthvað óvenjulegt, sem hvorki verður kennt né numið. Ein vinkona konunnar minn- ar er gift námaverkfræðingi, sem á mælikvarða hjónabands- fræðinnar lifir vandræðalífi, er á sífelldu flakki og dvelur lang- dvölum erlendis. I hvert skipti sem konan hans verður ófrísk verður hún að fara ein heim til föðurlands síns og ala þar bamið án öryggis og stuðnings af návist ástúðlegs eiginmanns. Svo fer hún aftur með ungbarn sitt þangað sem maðurinn henn- ar dvelur þá stundina og verð- ur að annast það þar, ef til vill við frumstæð og miður heilsu- samleg skilyrði. Börnin hennar fjögur alast upp við erlend tungumál. Mað- urinn hennar er stundum svo önnum kafinn í námunum, að hann gleymir að koma heim að borða, gleymir giftingardegin- um þeirra og gerir sér engar rellur út af peningum meðan f jölskyldan hefur nóg að borða. I hvert skipti sem þessi kona kemur heim, heimsækir hún okkur. Einu sinni spurði ég hana hvort hún mundi giftast sama manninum aftur ef hún ætti þess kost. Hún horfði lengi á mig og sagði svo: „Eg get ekki ímynd- að mér að ég gæti gifzt nokkr- um öðrum manni. Ég hef aldrei kynnzt jafntöfrandi manni og ég fæ mig aldrei fullsadda ai honum.“ Svo brosti hún. „Ó, ég veit hann er ekki í hópi þeirra sem þið hjónabandsfræðaramir kall- ið fyrirmyndareiginmenn, en í mínum augum er hann það — og er það ekki mest um vert?“ En svo við snúum okkur að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.