Úrval - 01.04.1952, Page 75

Úrval - 01.04.1952, Page 75
BYLTING VÍSINDANNA 73 þess að ná sjötugs aldri. Það er helmingi hærri aldur en það gat gert sér vonir um ef það hefði fæðst fyrir 200 árum. Allt er þetta gott og blessað, en ég væri ekki ærlegur gagn- vart ykkur, niðjar mínir, ef ég leyndi ykkur því, að við erum eigi að síður áhyggjufull. Sjáið til: öll þessi vísindi eru fyrir- taks tæki. Þau leggja staðreynd á staðreynd ofan og hlaða úr þeim sannleiksfjall, sem hækkar með hverjum degi. En þessi sannleikur er ekki lengur hluti af okkur; hann er orðinn einkaeign sérfræðinga. Ég lifi með kynslóð, sem vís- indalegar staðreyndir hafa rugl- að í ríminu, og samt veit hún, að engin trú, sem ekki tileink- ar sér sannindi vísindanna, mun framar fullnægja henni. Þetta er sá baggi, sem fylgir því að lifa byltingu: heimurinn breyt- ist hraðar en hugsunarhátt- ur okkar. Hugsunarháttur okk- ar að því er snertir vísind- in er 100 árum á eftir tíman- um. Bak við efasemdir okkar býr viðhorf til sannleikans, sem er ömurlegt og hversdagslegt. Við lítum á sannleikann sem staðreyndir og ekkert annað en staðreyndir; og auðvitað er tal- ið sjálfsagt að þær tali sínu máli. Hér lifi ég á öld hinna ævintýralegustu hugleiðinga um vísindi; og í hvert skipti sem ég ætla að ræða þau við leik- mann dregur hann sig í hlé og vill spyrja einhvern sérfræðing um staðreyndirnar. Eru stjöm- urnar á gandreið burt frá okk- ur út í geiminn ? Spurðu stjörnufræðingana, segir ná- granni minn; þeir hafa stjörnu- kíkjana. Hvaða brautir hefur þróun mannsins þrætt til þess þróunarstigs, sem hann er nú á ? Spurðu steingervingana, seg- ir hann. í ykkar augum, barnabarna- börnin mín, verður þetta liðin saga; en í mínum augum er það ógnun við innra líf kynslóðar minnar. Því að þessi óvirka af- staða byggist á misskilningi á ágætustu verkum samtíðarinn- ar. Henni sést yfir hið mikla stökk, sem mannshugurinn verður að taka frá staðreynd- um vísindanna yfir djúpið til sannleikans. Það sem við sjá- um, heyrum og tökum eftir, allar staðreyndir heimsins, eru aðeins hráefni. Hinn sanni skilningur á vísindunum er annað og meira: eitthvað sem einstaklingshugurinn vegur og byggir upp, stein fyrir stein, unz það kveikir skyndilega hug- sýn. Því að staðreyndirnar tala ekki sínum máli. Sólin stóð ekki kyrr til þess að Kóperníkus gæti athugað hana, og þegar hann sagði að jörðin snerist í kringum sólina, tefldi hann mjög ósennilegri getgátu gegn því sem hann sá. Steingerving- arnir báru ekki nein merki- spjöld daginn sem Darwin las sögu þeirra, því að hann las hana ekki með augunum heldur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.