Úrval - 01.04.1952, Qupperneq 103

Úrval - 01.04.1952, Qupperneq 103
MR. SMITH 101 ®g sagði: „Ég hef verið að hugsa sm það sem þú sagðir einu sinni .... um að vera frjálsari, að skemmta sér stundum einn. ÍCg held það hafi verið rétt hjá þér. Ég er komin á þá skoð- un, ao hjón geti verið o/ nátengd hvort öðru. Það getur orðið sjúklegt." „Já,“ sagði ég áhugalaus. „Það held ég líka.“ „Ég vil að þú finnir að þú sért frjáls, væni minn.“ Þegar ég leit upp úr blaðinu, sá ég að hún hafði verið að athuga mig gaumgæfilega, og af langri reynslu vissi ég, að henni hafði að lokum skilizt, að hún væri búin að missa mig og ætlaði nú að reyna nýja að- ferð: troða upp á mig frelsinu. Sennilega hafði hún lesið þetta ráð í einhverjum ráðleggingardálkinum, sem byrjaöir voru að koma í blöð- unum. „Kemurðu heim að borða i kvöld?“ spurði hún. „Mér er sama. Ef þú kem- ur ekki, þá borða ég bara eitthvert snarl með börnunum." „Þú veizt, að á morgun er hinn mánaðarlegi fundur i Verzlunarráð- inu,“ sagði ég. „Eg borða niðri í bæ og kem svo strax eftir fundinn." Hún vissi auðviíað ekki um fundinn, en það vildi svo til, að hann var á morg- un og mér flaug það skyndilega í hug. „Jæja. En þú þarft ekkert að flýta þér. Ef þú kemur ekki snemma, þá fer ég bara að hátta." Þetta var frelsishugmyndin í fram- kvæmd. Hún vildi neyða mig til að sjá hve mikið frelsi hún gæfi mér, troða því ofan í mig, nudda mér upp úr því. Hún gat aldrei látið neitt í friði. Hún þurfti að hafa áhrif á allt, skipuleggja allt, hagnýta sér allt, rétt eins og það væri „Félag foreldra og kennara" eða „Samband kvenkjósenda". Allan daginn á skrifstofunni og jafnvel meðan ég var að borða há- degisverð með kunningjunum í klúbbnum, var hugur minn hjá Mary Raeburn. Mér varð skyndilega ljóst, að eitthvað dásamlegt hafði komið fyrir mig. Mér leiddist ekki framar. Eg hafði fengið löngun til einhvers, áhuga á einhverju. Það var eins og að vera ungur í annað sinn, næst- um eins og að fæðast að nýju. Eg hafði loks fengið áhuga á lifinu. Klukkan var sex, þegar ég ók gegn- um stóra hliðið hjá Mary. Þegar ég nam staðar við húsið, stóð Mary á tröppunum, klædd i daufgrænan, dragsíðan flauelskjól, með sérkenni- lega háum kraga, eins og hún væri andi frá þeim tíma, er húsið var nýtt. „Halló!" sagði hún, „ég hef beöið eftir þér.“ Þegar ég kom upp á tröppurnar til hennar, stakk hún hendinni undir handlegg mér og sagði: „Það bíður glas af martini eftir þér og Hazel hefur búið til indælan mat. Ég bað um hann klukkan átta, svo að við þyrftum ekki að flýta okkur,“ og svo bætti hún við, næstum ástleit- in: „Þú kemur seint." Þessar móttökur kunna að hafa verið einlægar og óundirbúnar, en þær gátu eins hafa verið fyrirfram áætlaðar í öllum atriðum. Hvort held- ur sem var, þá voru þær ekki að- eins þægilegar og hlýjar, heldur brú- uðu þær ef svo mætti segja breiðan ál. Það var eins og við hefðum þekkt hvort annað náið í langan tíma og hitzt að staðaldri. Ég held að engin nema reynd kona hefði getað þetta. Með einu látbragði hafði hún leitt mig inn í heim sinn allan. Ég held það hafi verið við borðið, sem ég skynjaði í fyrsta skipti óljóst þann óraunveruleika, sem seinna átti eftir að altaka mig um skeið. Ég man, að snöggvast greip mig sú und- arlega tilfinning, að ég væri kominn aftur í tímann til annars tímabils i ævi minni, þegar ég var óreyndari og fáfróðari, en þó hamingjusamari. Jafnvel kjólarnir, sem Mary og Nicole voru í, virtust hæfa þessum liðna tíma. Ég man ekki samræðumar við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.