Úrval - 01.04.1952, Side 114

Úrval - 01.04.1952, Side 114
112 tfRVAL, Nýjung í útrýmingu skordýra. tír „Scientific American". 1 Ameríku er fluga, sem þar er kölluð „screw-worm fly“. Hún er skyld maðkaflugunni. Hún verpir oft eggjum sínum í sár eða vit húsdýra og veldur kvik- fjárræktendum miklu tjóni. Ein fluga verpir 300 eggjum. En kvenflugan eðlar sig aðeins einu sinni á ævinni. Þessa staðreynd hefur vísindamönnum hug- kvæmzt að notfæra sér við út- rýmingu flugunnar. Þeim datt í hug, að ef nógu margar kvenflugur væru knúð- ar til að eðla sig með ófrjóum karlflugum mætti stemma fjölg- im þeirra að ósi: egg þeirra yrðu þá ófrjó. Vísindamenn við Meindýravarnastofnun Banda- ríkjanna hafa því byrjað stór- fellda flugnarækt í rannsóknar- stofum sínum. Flugumar verða gerðar ófrjóar með röntgen- geislum og síðan verður þeim dreift í miljónatali úr flugvél- um yfir Flórída, en þar hafa „screw-worm“ flugur frá aust- urhluta Bandaríkjanna vetur- setu. Vísindamennirnir ætla, að unnt verði að framleiða svo mikið af ófrjóum karlflugum, að þær verði 5 til 10 falt fleiri en villtar karlflugur. Með því móti munu aðeins ein af hverj- um 5 til 10 kvenflugum verpa frjóum eggjum. Talið er að á tveim ámm verði þannig hægt að gereyða flugunni austan Mississippi. Vonlítið er talið að unnt verði að útrýma flugun- um með þessu móti vestan Mississippi. Til þess eru þær orðnar of rótgrónar og út- breiddar þar. Meindýravarnastofmmin er nú að búa sig undir að prófa þessa hugmynd á eyju undan vesturströnd Flórída. TTTf VA T Ritstjóri: Gísli Ólafsson, Leifsgötu 16. Af- %J IX. V Li greiðsla Tjarnargötu 4, pósthólf 365, Reykjavík. Kemur út sex sinnum á ári. Verð kr. 10.00 hvert hefti i lausasölu. Áskriftarverð 52 kr. árgangurinn, sem greiðist fyrirfram. Áskrifend- ur i Reykjavík geta hringt í síma 1174 og beðið um að greiðslan verði sótt til sín. Utanáskrift tímaritsins er: Urval, pósthólf 365, Reykjavík. tTTGEFANDI: STEINDÓRSPRENT H.F.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.