Úrval - 01.04.1952, Page 116
A
1» UrvaIskrossgátan.
Úrval birtir nú í fyrsta skipti
krossgátu. AUmargir lesendur
hafa óskað eftir að fá krossgát-
ur, og þótti rétt að verða við þeim
óskum, en að sinni verður engu
lofað um framhald. — Reynt hef-
ur verið að vanda til gátunnar
eins og annars efnis TJrvals og
vonandi kafnar hún ekki undir
nafni. Hún mun mega teljast all-
þung, enaa ætlast til þess að hún
sé samboðið viðfangsefni reyndum
krossgátumönnum, sem kalla ekki
allt ömmu sína.
Lárétt skýring:
1. öræfaleið. — 14. mynni. —
15. verkfæri. — 16. mat. — 17.
skammstöfun. — 19a. máttur. —
20. forskeyti. — 21. upphrópun.
— 22. tvíhljóði. — 23. heystæði.
— 25. viðdvöl. — 27. verkfæris.
— 28. bindiefni. — 29. endaði. —
31. tók. — 33. bókstafur. — 34.
geð. — 35. duglegt. — 37. matur.
— 39. flík. —• 40. búfjárafurðir.
— 41. slys. — 44. ættarnafn. —
45. rof. — 46. þögul. — 47. lík. —
48. tónn. — 49. þrætur. — 50.
beygingarending. — 51. skamm-
stöfun. — 54. tveir eins. — 56.
tvíhljóði. — 57. keyri. — 58.
borða. — 60. fornafn austurlenzks
þjóðhöfðingja. — 62. tónn. — 64.
frömu. — 66. á fiski. -— 69. orð-
heldin. — 70. smíðaverkfæri. —
72. tveir samstæðir. — 73. manns-
nafn. — 74. úrgangur. — 75. á
fæti. — 77. meira en nóg. -— 79.
tvíhljóði — 82. titill, skammstöf-
un. — 83. tvíhljóði — 84. op. —
86. skammstöfun. -— 88. hugar-
burð. — 90. tveir eins. — 91.
merkis. — 92. draslaði — 93. skit-
sæll. — 96. skraf. — 97. argir.
— 99. lykt. — 100. viðurnefni.
— 102. engin. — 103. vætla. —
104. bók. — 106. högg. — 107.
munnur. — 108. hjálparsögn. —
110. flakk. — 112. saurgi. — 113.
fangamark ríkis. — 114. hatur. —
115. gæluorð. — 117. fangamark
prentsmiðju. — 119. tveir eins. —
120. dómur. — 121. hjóli. — 123.
keyra. — 125. sögufrægur skóg-
areldur.
Lóðrétt skýring:
1. heilsulindin. — 2. kyrrð. — 3.
er ekki. — 4. kona. — 5. greinir.
— 6. fangamark flokks.— 7. mjög.
— 8. lærði. — 9. titill, skamm-
stöfun. — 10. bær í Noregi. — 11.
bókstafur. — 12. reglubróðir
(skammstöfun). 13. námsgrein. —
18. agar. — 19b. heysáta. — 21.
fataefni. — 22. tímamark. —- 24.
hlýtur. — 26. dönsk eyja. — 27.
fætt. — 28. festa. — 30. á fæti. —
32. sterkur. — 33. borðar. — 34.
einkennisbókstafir. — 36. rúst. —
38. aula. — 39. kirtill. — 42. öðl-
ast. — 43. forsetning. — 51. tröll-
kona. — 52. bjórhluta. — 53.
skortir. — 55. látir falt. — 57. tor-
tryggir. — 58. kvennmannsnafn.
— 59. snápur. — 60. trefjar. —
61. óbeit. — 63. flík. — 64. knýtti.
— 65. forn greinir. — 67. greinir
— 68. ryk. — 71. skorkvikindi. —
76. ílát. — 78. hluti tónverks, þf. —
80. fjær. — 81. ófús. — 82. íþrótt
— 83. staðarheiti i biblíunni, ef.
— 85. fantarnir. — 87. tvíhljóði.
— 88. hóta. — 89. mjög. — 90. á
reikningum. — 91. duglega. — 94.
blót. — 95. greinir. — 98. greinir.
Framhald á 3. kápusíðu.
STEINDÓRSPRENT H.F.