Úrval - 01.06.1956, Qupperneq 26

Úrval - 01.06.1956, Qupperneq 26
24 TJ'RVAL. sjúklingum, sem hafa fótavist, hafa útgjöld til fatnaðar og hús- gagna stóraukizt, og þrengslin í hinum gömlu hælum hafa orð- ið enn tilfinnanlegri. Það er vissulega dýrt að endurbæta hin gömlu hæli og byggja ný, en ætli allir geti ekki verið á einu máli um, að ekki megi dragast lengur að bæta úr hinni van- sæmandi aðbúð geðsjúklinga. Mikilvægt er einnig, að adstand. endur sjúklinganna sjái, að þeir hljóti góða aðbúð og lifi í fögru umhverfi, sem veitir ákjósanleg skilyrði til lækninga. Því miður verður að segja, að largactil er ekki skaðlaust lyf. Það getur haft óþægilegar auka- verkanir. Hjá þeim 200 sjúk- lingum í Viborg, sem fengið hafa largactil í eitt ár, hafa komið fyrir útbrot, yfirlið sem afleiðing af blóðþrýstingsfalli, krampar, skemmd í lifur, hægða- tregða, sótthiti o. fl. einkenni. Það verður því að gæta fyllstu varúðar við notkun þess og að- eins nota það þegar um alvarleg tilfelli er að ræða. Reynsla okk- ar af largactil er sú, að um helmingur sjúklinganna fær verulega bót, ástand þeirra og líðan breytist stórlega til batn- aðar, t. d. þannig að sjúkling- amir komast á fætur eftir margra ára legu, eða geta byrj- að að vinna, eða ró færist yfir þá. Annað þessara nýju lyfja er reserpin (gengur einnig undir nöfnunum serpasil og ravulid). Það hefur haft svipuð áhrif á marga langlegusjúklinga og largactil, ef til vill tæplega jafn- róttæk, en hinsvegar hefur eit- uráhrifa gætt- minna. Reserpin hefur róandi áhrif á æsta og órólega sjúklinga. Sjálfur hef ég ekki reynslu af því við al- varlegri, langvinnri geðveiki, en ég hef náð ágætum árangri með því við minniháttar geðveilum og taugaveiklun, þar sem helztu einkennin eru kvíði og innri óró. I danskri lyfjaverksmiðju, Lundbæks laboratorium, hefur fundizt efnið covatin, sem við tilraunir á músum hefur reynzt hafa mjög róandi áhrif án þess að vera svæfandi. Við kerfis- bundnar tilraunir á mönnum hefur fengizt sama reynsla, það hefur róandi áhrif án þess að sljóvga menn eða gera þá syfj- aða. I háskólasjúkrahúsinu í Vín hefur dr. Amold reynt covatin á 28 legusjúklingum og 75 heiman- göngusjúklingum af ýmsu tagi, ýmist alvarlega geðveika eða taugaveiklaða. Árangurinn varð sá, að um 80% af sjúklingum, sem þjáðust af minniháttar geð- veilum eða taugaveiklun, fengu verulega bót, og er það álit dr. Arnolds, að covatin taki öðrum lyfjum fram þegar um er að ræða heimangöngusjúklinga með minniháttar geðveilur (neuro. ser), en komi í fæstum tilfell- um að gagni gegn langvarandi brjálsemi, og þá því aðeins að gefnir séu stórir skammtar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.