Úrval - 01.06.1956, Qupperneq 39

Úrval - 01.06.1956, Qupperneq 39
ER EKKI HÆGT AÐ BÚA TIL BETRI SKÓ ? 37 máli og hjólið, að hægt er að breyta þeim og bæta þá, og nýlegar vísindalegar uppgötv- anir á sviði rafeindatækni og atómfræða boða upphaf þróun- ar, sem engan hefur fyrr dreymt um. Fyrir nokkrum vikum skýrði David Sarnoff, stjórnarformað- ur Radio Corporation of America, frá rafeindatóngjafa eða hljóðfæri, sem að sögn hans getur framleitt alla þá tóna sem mannlegt eyra getur greint. Með því að snúa hnöppum, sem stjórna ótal radíólömpum og -spólum er hægt að framkalla tóna, sem eru eftirlíking af mannsrödd, fuglasöng eða leik einhvers hljóðfæris. Með hljóðrit- un á segulband og samtímis tón- myndun í líkingu ýmissa hljóð- færa er jafnvel hægt að líkja eftir leik heillar sinfóníuhljóm- sveitar — án þess nokkur hljóð- færaleikari komi þar nærri. Annað furðutæki, sem Sarn- off skýrði frá, er rafeindakæli- skápur, sem hægt er að kæla og frysta í matvæli þótt í hon- um sé hvorki mótor né kæli- vökvi. Kælingin fer fram á þann hátt, að rafstraumur er leiddur gegnum tvær ólíkar málmteg- undir,svo sem t. d. zink og silfur, er tengdar hafa verið saman. Með því að nota þessa uppgötv- un verður að öllum líkindum hægt að framleiða svo ódýra kæliskápa, að hvaða fjölskylda sem er getur haft slíkan skáp í eldhúsinu hjá sér. Á öðrum sviðum hafa verið gerðar jafnmerkilegar uppgötv- anir og hinum frjálsa, óháða uppfinningamanni standa opin sömu tækifæri og hverjum öðr- um til að finna nýjar leiðir. Að vísu hefur tilorðning nýrra efna og tækja eins og t. d. nælons, sjónvarpslampa og kjarnorku- knúinna kafbáta kostað millj- arða króna og útheimt sam- starf margra sérfræðinga, en nýjar uppgötvanir eru ekki ein- ungis gerðar á þann hátt. Það kemur jafnvel oft fyrir, að þeir sem utan við standa koma fram með ný sjónarmið og hugmynd- ir, sem farið höfðu framhjá sérfræðingunum. Að sjálfsögðu er ekki hægt að semja áætlun fyrir skapandi hugsun. Sérhver uppfinninga- maður verður að ryðja sér braut sjálfur, en fyrir kemur að hon- um opinberast mikilvægar hug- myndir af hreinni tilviljun. Stundum finnur hann allt annað en hann var að leita að. Fyrir tveim árum kom til mín tré- smiður frá Cleveland, Joe La- Rocca að nafni, með uppfinn- ingu. Hann hafði fest þunnan stálrenning á slitlag hjólbarða til þess að auka slitþol þeirra. Þessi hugmynd hans var ekki haldbær, því að slitþol stálsins reyndist minna en gúmsins. En við nánari athugun á upp- finningu LaRocca sá ég, að hann hafði fest renninginn við hjól- barðann með haglega gerðum fjaðurmögnuðum stálklemmum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.