Úrval - 01.06.1956, Síða 40

Úrval - 01.06.1956, Síða 40
38 ÚRVAL Til þess að festa klemmurnar þurfti ekki annað en leggja þær framan við hjólbarðana og aka yfir þær. Og hægt var að ná þeim af með einu handtaki með þvi að nota einfalda lyftistöng. Hér hafði Joe LaRocca fundið nokkuð, sem bifreiðaverkfræð- ingar höfðu árangurslaust leitað að árum saman — útbúnað er gæti komið í staðinn fyrir snjó- keðjur og auðvelt væri að setja á afturhjólin og taka af aftur. Nokkrar endurbætur og mikið undirbúningsstarf þurfti áður en þessar klemmur voru mark- aðshæfar, en í Bandaríkjunum njóta þær nú mikilla vinsælda, eru auðseljanlegar og munu án efa gera LaRocca ríkan á skömmmn tíma. Oft hafa menn orðið auðugir af því að finna upp smáhluti, eins og t. d. gúmmíhælinn, bylgjóttu hárnálina, rakvélina og rennilásinn. En áður en upp- finningamaður eyðir miklum tíma í tilraunir með einhverja uppfinningu, ætti hann að spyrja sjálfan sig hvort hún uppfylli eftirfarandi skilyrði: 1. Fullnægir hún einhverri raimverulegri þörf? 2. Er hægt að framleiða hana ódýrar en þær vörur, sem hún mun þurfa að keppa við ? 3. Hefur hún nægilega kosti til þess að réttlæta hærra verð en á samkeppnisvör- um hennar? 4. Er hægt að framleiða hana í verksmiðjum, sem þegar eru til? 5. Getur almenningur notað hana án þess að breyta lífs- venjum símrni? Fæstir uppfinningamenn spyrja sig slíkra spuminga og verða því ekki ríkir. Af 40.000 upp- finningum, sem veitt eru einka- leyfi á í Bandaríkjunum á ári hverju, borgar aðeins ein af hverjum tuttugu einkaleyfis- kostnaðinn og aðeins fáeinar gefa af sér miklar tekjur. Önnur skyssa, sem margir uppfinningamenn gera sig seka um, er sú, að eyða tíma og fé í eitthvað sem þegar hefur ver- ið fundið upp. Gegn hæfilegri þóknun geta menn komizt að því á einkaleyfaskrifstofu, hvort hugmynd þeirra hefur þegar verið bundin einkaleyfi, og þar geta menn einnig fengið afrit af einkaleyf alýsingpim. Með þessu geta þeir ekki aðeins spar- að sér fé og tíma, heldur fá þeir oft hvatningu til þess að fram- kvæma hugmynd sína, þegar þeir sjá hve langt aðrir uppfinn- ingamenn á líku sviði hafa kom- izt. Fátt er nýtt undir sólinni, og á það við um hugmyndir að uppfinningum. Vinur minn, Charles F. Kettering, hjá Gene- ral Motors, sem á að baki sér margar merkar uppfinningar, segir að hann hafi aldrei fengið neina hugmynd að uppfinningu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.