Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 63

Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 63
HVE MIKIL ERU TÓNVERK MEISTARANNA AÐ VÖXTUM ? 61 mælikvarða, Þótt Goethe skrif- aði mikið um ævina, var hann alls ekki í hópi afkastamestu rithöfunda. Niðurstaða útreikn- inganna varð sú, að viðstöðulaus lestur allra bóka, bréfa og minn- isblaða Goethe mundi taka rúma tvo mánuði. Án tillits til tíma- frekra nótnaskrifta virðast af- köst tónskálda þannig ekki sambærileg við afköst rithöf- unda, enda krefst samning tón- verka án efa meiri einbeitingar en ritstörf. Tónum sinfóníu eða óperu verður að skipa niður á allt annan og nákvæmari hátt en orðum í stórri skáldsögu. Ævistarf Bachs, mælt í tutt- ugu og sjö og hálfs dags óslit- inni tónkeðju, er því hreint ekk- ert smáræði. Aðeins eitt tón- skáld, Joseph Haydn, lét eftir sig lengri tónkeðju. Hann samdi meira en hundrað sinfóníur og áttatíu og þrjá kvartetta, auk annarra tónverka, og mundi við- stöðulaus flutningur allra verka hans taka mánaðartíma. Þetta voru hinir langlífu meistarar og má í sömu andrá nefna Hándel, sem lét eftir sig álíka langa tónkeðju og Bach. Til þess að bera þá saman við Mozart og Schubert, sem báðir dóu ungir, verðum við að grípa til prósentureiknings. Þótt ævi þeirra væri helmingi styttri létu þeir eftir sig verk, sem taka mundi hálfan mánuð að leika (Schubert þó líklega aðeins minna), og má af því ráða hve fádæmamikil hugmyndauðgi þeirra hefur verið. Þar við bæt- ist hjá Mozart hinn geysilegi kraftur formsins, sem ekkert á skylt við flaustursverk, sem hrist eru fyrirhafnarlaust fram úr erminni. Ekki getur hjá því farið, að Mozart hafi oft þurft að leggja saman daga og nætur til að semja tónverk, sem að- eins tekur skamma stund að leika. Væri til á nótum allt það sem Mozart lék af fingrum f ram og aldrei var skráð og auk þess allt það sem hann taldi mis- heppnað og fleygði, mætti áreið- anlega tvöfalda eða þrefalda flutningstíma verka hans. Stök iðni var einn þátturinn í snilli- gáfu Mozarts. Ef við mælum Beethoven á þennan sama mælikvarða, þá verður hann hreinasti dvergur í samanburði við fyrirrennara sina. Öll hans verk er hægt að leika á fjórum sólarhringum. Á því má greinilega sjá, hvernig með honum hefst nýtt tímabil hnitmiðunar og sampjöppunar í tónskáldskap. Sú þróun held- ur áfram, og þegar kemur að Richard Wagner, þá verður út- koman sú, að allar hans óper- ur á segulbandi er hægt að spila á fjörutíu og fjórum klukku- stundum!En nótnahandrit hans eru líka ólíkt meiri völundarhús en nótnahandrit Mozarts!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.