Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 84

Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 84
Hvergi er eirnnanaleikinn eins sár og í stórborginni. Rerbergiö mitt. Grein úr „Vi“, eftir Veru Nordin. EG sit í herbergi mínu og les í bók. Það er lítið og mjótt herbergi með glugga á öðrum minni veggnum og öll húsgögn- in sem hér eru inni hafa gist háaloftið — húsgögn, sem hætt var að nota og höfðu verið geymd uppi á háalofti þangað til þau voru flutt niður í leigu- herbergið. Þið megið ekki halda að ég sé að kvarta. Hér er óvistlegt — en þetta er þó herbergið mitt. Hingað get ég komið eftir erfiði dagsins, þúðaráp og þrengsli í strætísvögnum, og lokað að mér. Grænbrúnt, upplitað veggfóðrið angrar mig ekki þegar ég sparka af mér skónum, losa um hnappana og halla mér notalega aftur á bak í marrandi, trosn-'; aðan körfustólinn. Hljóðlátt fótatak húsmóðurinnar frammi í íbúðinni ónáðar mig ekki. Jafn- vel suðið í heitavatnspípunum er friðsælt. En nú er koldimmt kvöld og eg er ekki lengur þreytt. Ég er búin' að npna gluggann út að húsagarðinum og heyri glamrið 1 sorptunnunni! þegar einhver húsmóðirin tæmir sorpfötuna sína. Loftið streymir inn, hlýtt og mjúkt. Ég er búin að setja vatn í litla teketilinn minn, tek fram bókina sem ég fékk á bókasafninu og ætla að reyna að njóta kvöldsins í kyrrð og næði. En ég festi ekki hugann við lesturinn og undarleg ókyrrð smýgur inn í mig aftanfrá. Á mig sækja hugsanir, sem mér tekst alla jafnan að bægja frá mér. Um einmanaleik minn, einmanaleik mannanna. En fyrst verð ég að segja svolítið frá sjálfri mér. Ég er ekki ung lengur og hef aldrei verið lagleg. Ég er búin að vinna mörg ár hér í borginni, en þeir fáu vandamenn sem ég á búa í öðrum landshluta. Það eru fimm eða sex manns sem ég get kallað vini mína, en hver um sig á sína f jölskyldu, aðra vini, áhugamál, og þegar þeir hafa ekki tíma til að sinna mér, verð ég að kömast af sjálf, leitast við að gefa einsemd minni inni- hald. En það gengur illa! Alltof oft geng ég um eins og bjöminn £ þröngu búri sínu, óþolinmóð, fæ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.