Íslensk bókatíðindi - 01.12.1990, Blaðsíða 13

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1990, Blaðsíða 13
Pýddar skáldsögur SÍÐUSTU FRÉTTIR Arthur Hailey Síðustu fréttir segja frá hinni þrungnu spennu, sem liggur í lofti á fréttastofu CBA sjónvarpsstöðv- arinnar. Tveir reyndustu frétta- mennirnir, sem báðir voru í Viet- nam ungir menn, eru þar í sviðs- Ijósinu. Skelfilegur atburður í lífi fjölskyldu annars þeirra faerir sögusviðið vítt um heim þar sem skæruliðaforingi frá Kolumbíu set- ur á miskunnarlausan hátt svip á atburðarásina. Ósvikin spennubók eftir höfund fjölda metsölubóka. Bókaforlag Odds Björnssonar Verð: 2400 kr. DREGGJAR DAGSINS Kezuo Ishlguro Þýð.: Sigurður A. Magnússon Stevens er bryti á ensku yfirstétt- arsetri. Hinar fastmótuðu sam- skiptareglur þjóns og herra hafa verið kjölfesta lífs hans. Nú hefur bandarískur auðmaður keypt setr- ið og setur líf Stevens úr skorðum. Dreggjar dagsins er framúrskar- andi skáldsaga sem hefur hvar- vetna vakið gífurlega athygli. Bók- in hlaut eftirsóttustu bókmennta- verðlaun Breta 1989 og hefur setið á metsölulistum víða um heim. 196 blaðsíður. Bókaútgáfan Bjartur. Verð: 2280 kr. Kilja: 1180 kr. á á á á á á á á á á á á á á á á á á á Hér er hún komin & — fræðibókin um íslenskar fjörur á Fjaran er sérstakur og áhugaverður heimur sem er kjörinn til útivistar og náttúruskoðunar. Bókin opnar okkur sýn inn í þann undraheim. í henni eru yfir 80 litmyndir. Dr. Agnar Ingólfsson er prófessor í vistfræði við Háskóla íslands og hefur um áratuga skeið fengist við rannsóknir á lífríki fjörunnar um land allt. Þessi bók er nauðsynleg öllum þeim sem unna íslenskri náttúru og vilja vernda hana. Verð: 4.700.- Ævintýrið um Helenu Keller l>að var Ivrcjt nBókaútgáfan ___Bjallan Hver man ekki eftir hinni stórbrotnu sögu um bernsku blindu og heyrnar- lausu stúlkunnar Helenu Keller? Hún barðist hetjulega við að ná sambandi við umheiminn þrátt fyrir mikla fötlun. Bókin er skemmti- lega skrifuð, frá- sögnin er létt og kímin þrátt fyrir erfítt líf Helenu. Hún er þroskandi og á erindi til allra barna og uppalenda. Bryndís Víglunds- dóttir skólastjóri Þroskaþ j álfaskólans þýddi og endursagði. áááááááááááá á á á á á á A á A á á á á á á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.