Íslensk bókatíðindi - 01.12.1990, Blaðsíða 51

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1990, Blaðsíða 51
Ymsar bækur S7 HUNDALlF Guðrún Petersen Loksins bók á íslensku, fyrir hundaeigendur og hundavini, um allt sem vita þarf um hlýðniþjálfun, þjálfun veiðihunda, sjúkdóma og meðferð þeirra o.fl. o.fl. Yfir 170 myndir og teikningar. Guðrún Pet- ersen er menntaður hundaþjálfari og þekkt fyrir störf sín að hunda- málefnum. 210 blaðsíður. Líf og saga. REYNSLA UNDIR LEIÐSÖGN Síló (Mario Luis Rodriguez Cobos) 1989 kom út bókin „Að gera jörð- ina mennska" eftir Silo. Sú bók hefur notið mikilla vinsælda. í þessari nýjustu bók Siló er gerð ný bókmenntaleg tilraun, og það ger- ist vissulega ekki á hverjum degi. 134 blaðsíður. Hildur. Verð: 1358 kr. NÁLASTUNGA - EITTHVAÐ FYRIR ÞIG? J. R. Worsley Hér greinir prófessor J. R. Worsley frá yfir 30 ára reynslu sinni, sem meðhöndlari og kennari, og svarar algengustu spurningum varðandi nálastungumeðhöndlun. Eftir því sem skilningur og áhugi almenn- ings á nálastungumeðferðinni hef- ur aukist, fannst honum kominn tími til að koma á framfæri upplýs- ingum um hugmyndafræðina, sem liggur að baki og hvernig með- höndlun fer fram. 136 blaðsíður. Dögun/Prentver. Kilja: 1290 kr. EÐALSTEINAR OPNA HUGANN Brett Bravo Brett Bravo er andlegur leiðbein- andi, kennari, heilari og einnig hannar hún skartgripi, sem notaðir eru til heilunar. Hægt er að leysa ótrúlegustu vandamál í mannleg- um samskiptum og öðlast betri heilsu með hugleiðslu á eðal- steina. í þessari bók eru einfaldar leiðbeiningar til að ná betri tengsl- um við meðfædda innri hæfileika og orkuflæði og ná með því and- legri og líkamlegri vellíðan. 120 blaðsíður. Dögun/Prentver. Kilja: 1290 kr. crin Bög gamanmál 8 i— . —j GVÐJÓN INGI EIRlKSSON SAENAÐl GRÍN OG GAMANMAL Guðjón Ingi Eiríksson safnaði Bókin flytur léttmeti fyrir alla, jafnt glaðlynda sem þunglynda. í bók- inni eru fjölmargir brandarar og spaugilegar setningar. Brandar- arnir henta öllum aldurshópum, enda spyr fyndni ekki að aldri. 136 blaðsíður Örn og Örlygur Verð: 990 kr. ISLAND ERICH SHECEUtALTKR • HARALD MERTES IHERDERI ÍSLAND ER NAFN ÞITT Spiegelhalter og Sig. A. Magnússon Landkynningar- og Ijósmyndabók um ísland. Þetta eru í rauninni fjór- ar bækur sitt á hverju tungumáli. Óvenjulegt verk sem orðið hefur til í samstarfi Fjölva og Herder-út- gáfu í Þýskalandi. Meistaraljós- myndarinn Erich Spiegelhalter birtir hundrað litljósmyndir af land- inu. Sjálfstæðar bækur á hverju tungumáli m.a. Sig. A. Magnús- son, Marshall Brement, Pamela Sanders, Gerard Lemarquis. 112 blaðsíður. Fjölvi/Vasa. Verð: 2280 kr. j, !■' ■ ; ý: ■ ■ / . ''[ fr / . 7 fi' "'L'M. „■■''-■■■■ ■;[; ..." fl> . " : k '.I; • •.■•*•>•■. 1 /,• ••', '• ( \ \( '' (i' ' - I ' ;V ■ ' V 'í il ■■■^'- ■i ■ A '1 'Y . k ^ , ■ ijy BÓKIN UM VEGINN Lao Tse Þýðing: Jakob J. Smári og Yngvi Jóhannessynir. Fáar bækur hafa verið gefnar út oftar og víðar í heiminum en þessi bók. Þetta er 3. útgáfa hennar á ís- lensku. Formála 2. útgáfu, sem birtur er hér óbreyttur, ritaði Hall- dór Laxness. Hann segir m.a.: „Þegar bókin kom út á íslensku fannst mér ég hitta fyrir gamlan vin sem hefði einlægt verið hjá mér í andanum síðan við sáumst sein- ast.“ Vart mun hægt að velja betri vinagjöf. 110 blaðsíður Hörpuútgáfan Verð: 800 kr. GULLKORN DAGSINS - FLEYG ORÐ OG ERINDI Ólafur Haukur Árnason valdi efnið. Bjarni Jónsson myndskreytti. Þessi bók hefur að geyma fleyg orð og erindi, eitt fyrir hvern dag ársins. Höfundar eru íslenskir menn og erlendir, heimsfrægir garpar og aðrir sem flestum eru ókunnir. En ræða þeirra snýst í megindráttum um hið sama: Manninn, hinn skyni gædda mann, í flókinni veröld þar sem flest virð- ist á hverfanda hveli og erfitt reyn- ist að greina hismi frá kjarna. 159 blaðsíður Hörpuútgáfan Verð: 1980 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.